„Einn allra fallegasti staður landsins“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. ágúst 2021 15:30 Garpur Ingason Elísabetarson Garpur I. Elísabetarson tók á dögunum einstakt myndband af svokölluðum Uppgönguhrygg, rétt hjá Grænahrygg sem þekktur er fyrir einstakan lit sinn. „Þetta er ellefu manna hópur sem er vanari því að hlaupa 50 kílómetra yfir hálendið en ganga en mér tókst að sannfæra Ultra-hlauparanna að ganga og njóta inn að Grænahrygg,“ segur Garpur í samtali við Vísi um ferðina. Myndband hans má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Uppgönguhryggur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Eftir að hafa legið yfir veðurspánni lögðum við eldsnemma af stað laugardagsmorgun og keyrðum saman inn í Landmannalaugar. Við gengum inn að Hattver og svo niður Uppgönguhrygg, sem að mínu mati er einn allra fallegasti staður landsins. Þegar við höfðum labbað, skokkað og hlaupið hrygginn niður biðu jökulárnar eftir okkur þar sem við þurftum að vaða ansi hressilega til að komast að Grænahrygg.“ Garpur I. Elísabetarson er duglegur að birta myndir og myndbönd af ævintýrum sýnum á Instagram síðu sinni @garpure. Á síðasta ári var hann með þættina Ferðalangur í eigin landi, hér á Vísi. Garpur Ingason Elísabetarson Garpur Ingason Elísabetarson Garpur segir að gangan að Grænahrygg og til baka hafi verið um tuttugu kílómetra löng. „Við vorum við um átta til níu klukkustundir að klára gönguna með útsýnis- og drónastoppum.“ Garpur Ingason Elísabetarson Hægt er að sjá fleiri myndir frá Garpi á Instagram-síðu hans. Fjallamennska Ljósmyndun Ferðalög Tengdar fréttir Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. 9. maí 2020 07:00 Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
„Þetta er ellefu manna hópur sem er vanari því að hlaupa 50 kílómetra yfir hálendið en ganga en mér tókst að sannfæra Ultra-hlauparanna að ganga og njóta inn að Grænahrygg,“ segur Garpur í samtali við Vísi um ferðina. Myndband hans má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Uppgönguhryggur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Eftir að hafa legið yfir veðurspánni lögðum við eldsnemma af stað laugardagsmorgun og keyrðum saman inn í Landmannalaugar. Við gengum inn að Hattver og svo niður Uppgönguhrygg, sem að mínu mati er einn allra fallegasti staður landsins. Þegar við höfðum labbað, skokkað og hlaupið hrygginn niður biðu jökulárnar eftir okkur þar sem við þurftum að vaða ansi hressilega til að komast að Grænahrygg.“ Garpur I. Elísabetarson er duglegur að birta myndir og myndbönd af ævintýrum sýnum á Instagram síðu sinni @garpure. Á síðasta ári var hann með þættina Ferðalangur í eigin landi, hér á Vísi. Garpur Ingason Elísabetarson Garpur Ingason Elísabetarson Garpur segir að gangan að Grænahrygg og til baka hafi verið um tuttugu kílómetra löng. „Við vorum við um átta til níu klukkustundir að klára gönguna með útsýnis- og drónastoppum.“ Garpur Ingason Elísabetarson Hægt er að sjá fleiri myndir frá Garpi á Instagram-síðu hans.
Fjallamennska Ljósmyndun Ferðalög Tengdar fréttir Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. 9. maí 2020 07:00 Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. 9. maí 2020 07:00