Kynntist eiginkonunni sjö ára gamall Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. ágúst 2021 14:01 Sindri Sindrason heimsótti Boga Nils í þættinum Ísland í dag. Stöð 2 „Ég vakna snemma og fer yfirleitt að sofa snemma og nýti morgnana vel,“ segir Bogi Nils forstjóri Icelandair um rútínuna sína. Bogi Nils býr í Grafarvogi ásamt fjölskyldu sinni og hundi. Hann er morguntýpa og býr í þriggja mínútna göngufjarlægð frá golfvelli og spilar því stundum golf áður en hann mætir á skrifstofuna um átta. „Maður fer alltaf með hundinn að labba á morgnana. Það er ágætt að taka hann með og nýta tímann áður en að fólkið mætir á vellina.“ Ef hann hittir félaga í morgungolf skilur hann hundinn þó oft eftir heima og spilar fleiri holur. Sindri Sindrason fékk sér morgunkaffi með Boga og fékk að kynnast honum aðeins betur. Bogi er fæddur á Akureyri árið 1969 en ólst upp á Eskifirði. Eiginkona Boga er Björk Unnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og þau eiga saman 26 ára tvíbura og 15 ára dóttur. Unnu nánast allan sólarhringinn „Ég flutti til Eskifjarðar þegar ég var sjö ára. Við bjuggum mjög nálægt hvort öðru þannig að maður hitti hana fyrst þegar maður flutti þangað sjö ára. Ég var og er mjög góður vinur bróður hennar,“ segir Bogi um það hvernig þau kynntust. „87 má segja að við höfum farið að stinga saman nefjum með öðrum hætti en áður og höfum verið saman síðan.“ Bogi hefur stjórnað Icelandair í gegnum eitt erfiðasta tímabil félagsins og segir bjarta tíma vera fram undan. Hann viðurkennir að starfsfólkið hafi unnið mjög mikið síðustu misseri en nú hafi róast þó að það sé alltaf mikið að gera. „Þegar við vorum í þessu stóra verkefni í fyrra að koma fyrirtækinu í gegnum þetta og endurskipuleggja fjárhaginn og safna hlutafé, þá vorum við eiginlega 24/7 í þessu alla daga vikunnar í sjö mánuði. Það var mjög mikil törn. Það var mjög skemmtilegt að við skyldum fara í gegnum þetta og það var frábært teymi sem að vann saman að þessu.“ Ísland í dag innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ísland í dag - Fjárfestar geta verið bjartsýnir Ástin og lífið Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Ótrúlegar breytingar á gömlum fellihýsum Það er alveg ævintýralegt hvað hægt er að gera úr gömlum þreyttum fellihýsum og jafnvel gera þau að töff húsum á hjólum. 13. ágúst 2021 11:59 „Ég sakna ekki fjölskyldunnar jafn mikið“ „Ég ólst upp aðallega hjá ömmu minni því foreldrar mínir voru ekki hæf til að sjá um mig,“ segir utanvegahlauparinn Mari Järsk. 12. ágúst 2021 12:00 Hélt að hann myndi aldrei eignast kærustu „Fitukirtlarnir mínir virka ekki og það er ótrúlega mikil ofmyndun á húðfrumum í líkamanum þannig að þær safnast upp og detta ekki af eins og hjá öðrum,“ segir Arnar Kjartansson en hann þjáist af húðsjúkdómi sem kallast hreisturhúð. 11. ágúst 2021 13:00 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Bogi Nils býr í Grafarvogi ásamt fjölskyldu sinni og hundi. Hann er morguntýpa og býr í þriggja mínútna göngufjarlægð frá golfvelli og spilar því stundum golf áður en hann mætir á skrifstofuna um átta. „Maður fer alltaf með hundinn að labba á morgnana. Það er ágætt að taka hann með og nýta tímann áður en að fólkið mætir á vellina.“ Ef hann hittir félaga í morgungolf skilur hann hundinn þó oft eftir heima og spilar fleiri holur. Sindri Sindrason fékk sér morgunkaffi með Boga og fékk að kynnast honum aðeins betur. Bogi er fæddur á Akureyri árið 1969 en ólst upp á Eskifirði. Eiginkona Boga er Björk Unnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og þau eiga saman 26 ára tvíbura og 15 ára dóttur. Unnu nánast allan sólarhringinn „Ég flutti til Eskifjarðar þegar ég var sjö ára. Við bjuggum mjög nálægt hvort öðru þannig að maður hitti hana fyrst þegar maður flutti þangað sjö ára. Ég var og er mjög góður vinur bróður hennar,“ segir Bogi um það hvernig þau kynntust. „87 má segja að við höfum farið að stinga saman nefjum með öðrum hætti en áður og höfum verið saman síðan.“ Bogi hefur stjórnað Icelandair í gegnum eitt erfiðasta tímabil félagsins og segir bjarta tíma vera fram undan. Hann viðurkennir að starfsfólkið hafi unnið mjög mikið síðustu misseri en nú hafi róast þó að það sé alltaf mikið að gera. „Þegar við vorum í þessu stóra verkefni í fyrra að koma fyrirtækinu í gegnum þetta og endurskipuleggja fjárhaginn og safna hlutafé, þá vorum við eiginlega 24/7 í þessu alla daga vikunnar í sjö mánuði. Það var mjög mikil törn. Það var mjög skemmtilegt að við skyldum fara í gegnum þetta og það var frábært teymi sem að vann saman að þessu.“ Ísland í dag innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ísland í dag - Fjárfestar geta verið bjartsýnir
Ástin og lífið Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Ótrúlegar breytingar á gömlum fellihýsum Það er alveg ævintýralegt hvað hægt er að gera úr gömlum þreyttum fellihýsum og jafnvel gera þau að töff húsum á hjólum. 13. ágúst 2021 11:59 „Ég sakna ekki fjölskyldunnar jafn mikið“ „Ég ólst upp aðallega hjá ömmu minni því foreldrar mínir voru ekki hæf til að sjá um mig,“ segir utanvegahlauparinn Mari Järsk. 12. ágúst 2021 12:00 Hélt að hann myndi aldrei eignast kærustu „Fitukirtlarnir mínir virka ekki og það er ótrúlega mikil ofmyndun á húðfrumum í líkamanum þannig að þær safnast upp og detta ekki af eins og hjá öðrum,“ segir Arnar Kjartansson en hann þjáist af húðsjúkdómi sem kallast hreisturhúð. 11. ágúst 2021 13:00 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Ótrúlegar breytingar á gömlum fellihýsum Það er alveg ævintýralegt hvað hægt er að gera úr gömlum þreyttum fellihýsum og jafnvel gera þau að töff húsum á hjólum. 13. ágúst 2021 11:59
„Ég sakna ekki fjölskyldunnar jafn mikið“ „Ég ólst upp aðallega hjá ömmu minni því foreldrar mínir voru ekki hæf til að sjá um mig,“ segir utanvegahlauparinn Mari Järsk. 12. ágúst 2021 12:00
Hélt að hann myndi aldrei eignast kærustu „Fitukirtlarnir mínir virka ekki og það er ótrúlega mikil ofmyndun á húðfrumum í líkamanum þannig að þær safnast upp og detta ekki af eins og hjá öðrum,“ segir Arnar Kjartansson en hann þjáist af húðsjúkdómi sem kallast hreisturhúð. 11. ágúst 2021 13:00