Fótboltalið hringdi út fjórða hraustasta mann heims: „FC Stokkseyri þar til ég dey“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 08:30 Björgvin Karl Guðmundsson er í virkri hvíld eftir heimsleikana og var alveg tilbúinn að spila einn fótboltaleik fyrir uppeldisfélagið sitt. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er nýkominn heim af heimsleikunum í CrossFit og eins og þeir sem fylgjast með honum á samfélagsmiðlum er að reyna að gera allt annað en að æfa. Björgvin Karl stóð sig frábærlega á heimsleikunum og var aðeins hársbreidd frá verðlaunapallinum. Niðurstaðan er fjórði hraustasti CrossFit maður heims. Undirbúningurinn fyrir heimsleikana tók allan hans tíma í marga mánuði og þessar vikur er mikilvægt fyrir okkar mann að ná að anda og safna orku fyrir næsta tímabil. Björgvin Karl sagði því já þegar FC Stokkseyri hringdi í hann og bað hann um að spila með þeim í 4. deildinni um helgina. „Þegar æskufélagið mitt þarf á mér að halda til að klæða mig í búninginn og takkaskóna þá er það einmitt sem ég geri,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson undir myndir frá þessum fótboltaleik í B-riðli fjórðu deildarinnar. „Það er liðin dágóður tími síðan ég spilaði síðast fótbolta. Því miður töpuðum við leiknum 4-2 en ég naut þess að vera þarna og að spila í þessar 65 mínútur sem ég var á vellinum,“ skrifaði Björgvin Karl. Stokkseyri mætti þarna Knattspyrnufélaginu Hlíðarenda á Stokkseyrarvelli og 50 manns sá langbesta CrossFit mann Íslands fyrr og síðar spreyta sig í fótbolta. Formið var alla vega ekki að flækjast fyrir honum. „FC Stokkseyri þar til ég dey,“ skrifaði Björgvin Karl að lokum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Fótbolti CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Björgvin Karl stóð sig frábærlega á heimsleikunum og var aðeins hársbreidd frá verðlaunapallinum. Niðurstaðan er fjórði hraustasti CrossFit maður heims. Undirbúningurinn fyrir heimsleikana tók allan hans tíma í marga mánuði og þessar vikur er mikilvægt fyrir okkar mann að ná að anda og safna orku fyrir næsta tímabil. Björgvin Karl sagði því já þegar FC Stokkseyri hringdi í hann og bað hann um að spila með þeim í 4. deildinni um helgina. „Þegar æskufélagið mitt þarf á mér að halda til að klæða mig í búninginn og takkaskóna þá er það einmitt sem ég geri,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson undir myndir frá þessum fótboltaleik í B-riðli fjórðu deildarinnar. „Það er liðin dágóður tími síðan ég spilaði síðast fótbolta. Því miður töpuðum við leiknum 4-2 en ég naut þess að vera þarna og að spila í þessar 65 mínútur sem ég var á vellinum,“ skrifaði Björgvin Karl. Stokkseyri mætti þarna Knattspyrnufélaginu Hlíðarenda á Stokkseyrarvelli og 50 manns sá langbesta CrossFit mann Íslands fyrr og síðar spreyta sig í fótbolta. Formið var alla vega ekki að flækjast fyrir honum. „FC Stokkseyri þar til ég dey,“ skrifaði Björgvin Karl að lokum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
Fótbolti CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira