Marta María greinir frá giftingunni á Instagramsíðu sinni. „Við féllum fyrir hvort öðru og ákváðum á fyrsta deiti að verða hjón,“ segir hún.
„Í dag játuðumst við hvort öðru og ætlum að stíga lífsins veg saman,“ segir hún jafnframt.
Marta María Jónasdóttir, oftast kennd við Smartland, og Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, giftu sig við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju í dag.
Marta María greinir frá giftingunni á Instagramsíðu sinni. „Við féllum fyrir hvort öðru og ákváðum á fyrsta deiti að verða hjón,“ segir hún.
„Í dag játuðumst við hvort öðru og ætlum að stíga lífsins veg saman,“ segir hún jafnframt.