Mikkelsen ekki lengi að finna sér nýtt lið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2021 11:30 Thomas Mikkelsen í leik gegn HK. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Framherjinn Thomas Mikkelsen var ekki lengi að finna sér lið í heimalandinu eftir að hafa yfirgefið Breiðablik á dögunum. C-deildarlið Kolding staðfesti komu Mikkelsen nú árla morguns. Mikkelsen hefur verið einhver albesti framherji Íslands undanfarin ár og er samkvæmt Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks, jafnvel enn betri manneskja. Framherjinn knái gekk í raðir sumarið 2018 eftir stutt stopp í Skotlandi og hóf strax að raða inn mörkum. Alls skoraði hann 51 mark í 75 deildar, bikar og Evrópuleikjum fyrir Breiðablik. Mikkelsen hefur samið við Kolding og mun hjálpa liðinu að berjast um sæti í næstefstu deild. Kolding hóf tímabilið á 0-1 tapi gegn Thisted FC og er ljóst að Mikkelsen á að bæta úr því. #VelkommenThomas! Gjort mulig af vores fantastiske samarbejdspartnere Mediator A/S, MOS MOSH, Fit Nu, Sonlac A/S og SamPartner! #ViErKolding pic.twitter.com/AxqMMwDy63— Kolding IF Fodbold (@KoldingIF) August 11, 2021 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Mikkelsen hefur verið einhver albesti framherji Íslands undanfarin ár og er samkvæmt Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks, jafnvel enn betri manneskja. Framherjinn knái gekk í raðir sumarið 2018 eftir stutt stopp í Skotlandi og hóf strax að raða inn mörkum. Alls skoraði hann 51 mark í 75 deildar, bikar og Evrópuleikjum fyrir Breiðablik. Mikkelsen hefur samið við Kolding og mun hjálpa liðinu að berjast um sæti í næstefstu deild. Kolding hóf tímabilið á 0-1 tapi gegn Thisted FC og er ljóst að Mikkelsen á að bæta úr því. #VelkommenThomas! Gjort mulig af vores fantastiske samarbejdspartnere Mediator A/S, MOS MOSH, Fit Nu, Sonlac A/S og SamPartner! #ViErKolding pic.twitter.com/AxqMMwDy63— Kolding IF Fodbold (@KoldingIF) August 11, 2021
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira