Guðbjörg í þjálfarateymi Eskilstuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 12:57 Guðbjörg Gunnarsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. NordicPhotos/Getty Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og atvinnumaður í knattspyrnu, var ekki lengi að finna sér starf eftir að hafa lagt hanskana á hilluna. Í dag var tilkynnt að hún væri orðin hluti af þjálfarateymi sænska úrvalsdeildarliðsins Eskilstuna. Guðbjörg greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að hún væri hætt að spila og hanskarnir væru farnir upp í hillu. Ýmsar ástæður voru fyrir því en hún hafði upphaflega ætlað að spila með norska liðinu Arna-Björnar á yfirstandandi leiktíð. Eftir að hafa fengið samningi sínum þar rift hélt Guðbjörg aftur heim til Svíþjóðar þar sem hún hefur nú ákveðið næsta skref á ferli sínum. Ser fram emot en ny karriär som målvaktstränare och del av ledarstaben i Eskilstuna United Hlakka til að byrja nýjan feril sem markmannsþjálfari og hluti af þjálfarateymi Eskilstuna i @_OBOSDamallsv https://t.co/Ir8QbzrZ0w— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) August 10, 2021 Hún verður markmannsþjálfari Eskilstuna sem situr um þessar mundir í 5. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Guðbjörg er 36 ára gömul og lék á sínum tíma 64 leiki fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Sjá meira
Í dag var tilkynnt að hún væri orðin hluti af þjálfarateymi sænska úrvalsdeildarliðsins Eskilstuna. Guðbjörg greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að hún væri hætt að spila og hanskarnir væru farnir upp í hillu. Ýmsar ástæður voru fyrir því en hún hafði upphaflega ætlað að spila með norska liðinu Arna-Björnar á yfirstandandi leiktíð. Eftir að hafa fengið samningi sínum þar rift hélt Guðbjörg aftur heim til Svíþjóðar þar sem hún hefur nú ákveðið næsta skref á ferli sínum. Ser fram emot en ny karriär som målvaktstränare och del av ledarstaben i Eskilstuna United Hlakka til að byrja nýjan feril sem markmannsþjálfari og hluti af þjálfarateymi Eskilstuna i @_OBOSDamallsv https://t.co/Ir8QbzrZ0w— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) August 10, 2021 Hún verður markmannsþjálfari Eskilstuna sem situr um þessar mundir í 5. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Guðbjörg er 36 ára gömul og lék á sínum tíma 64 leiki fyrir íslenska landsliðið.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn