Handahófskenndar athuganir í upphafi tímabils á Englandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 09:00 Þau sem hafa áhuga á að sjá leiki ensku úrvalsdeildarinnar mega reikna með því að þurfa sýna fram á að þau séu bólusett eða nýlega staðfestingu á að þau séu ekki með Covid-19. Ash Donelon/Getty Images Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt að það verða gerðar handahófskenndar athuganir á leikvöllum deildarinnar í upphafi tímabils. Fólk sem ætlar sér að fara á leiki mun þurfa sýna fram á bólusetningu eða vera með neikvætt sýni sem er tekið innan við 48 tímum fyrir leik. Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu fer á fullt um helgina og stefna forráðamenn deildarinnar á að hleypa stuðningsfólki aftur á völlinn eftir að leikið hefur verið fyrir tómum völlum nær allar götur síðan að kórónuveiran skaut upp kollinum. Fólkið sem ætlar sér á völlinn þarf þó að vera tilbúið að gangast undir handahófskenndar athuganir til að staðfesta að það sé bólusett eða sýna fram á neikvætt sýni sem var tekið innan við 48 tímum fyrir leik. Þetta kemur fram í yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar en Sky Sports greindi frá. The Premier League has announced fans are set to be subject to random spot-checks of their Covid-19 status at some grounds in the opening few weeks of the new season.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 10, 2021 Þar segir einnig að öll þau sem komi á leiki deildarinnar þurfi að sýna bólusetningarvottorð eða neikvætt próf við komu sína á völlinn. Á sumum völlum verða svo gerðar handahófskenndar athuganir á meðan leik stendur til að staðfesta að ferlið virki. Einnig kemur fram að regluverkið gæti breyst með skömmum fyrirvara. Þá er fólki bent á að fylgja öllum þeim reglum sem gilda á leikvöngunum. Það er nota grímu innandyra, forðast snertingu við ókunnugt fólk og huga að einstaklingsbundnum sóttvörnum. „Þó allt sé að opna á nýjan leik vill ríkistjórnin benda á að faraldurinn er langt því frá að vera á bak og burt,“ segir að lokum í yfirlýsingunni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira
Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu fer á fullt um helgina og stefna forráðamenn deildarinnar á að hleypa stuðningsfólki aftur á völlinn eftir að leikið hefur verið fyrir tómum völlum nær allar götur síðan að kórónuveiran skaut upp kollinum. Fólkið sem ætlar sér á völlinn þarf þó að vera tilbúið að gangast undir handahófskenndar athuganir til að staðfesta að það sé bólusett eða sýna fram á neikvætt sýni sem var tekið innan við 48 tímum fyrir leik. Þetta kemur fram í yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar en Sky Sports greindi frá. The Premier League has announced fans are set to be subject to random spot-checks of their Covid-19 status at some grounds in the opening few weeks of the new season.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 10, 2021 Þar segir einnig að öll þau sem komi á leiki deildarinnar þurfi að sýna bólusetningarvottorð eða neikvætt próf við komu sína á völlinn. Á sumum völlum verða svo gerðar handahófskenndar athuganir á meðan leik stendur til að staðfesta að ferlið virki. Einnig kemur fram að regluverkið gæti breyst með skömmum fyrirvara. Þá er fólki bent á að fylgja öllum þeim reglum sem gilda á leikvöngunum. Það er nota grímu innandyra, forðast snertingu við ókunnugt fólk og huga að einstaklingsbundnum sóttvörnum. „Þó allt sé að opna á nýjan leik vill ríkistjórnin benda á að faraldurinn er langt því frá að vera á bak og burt,“ segir að lokum í yfirlýsingunni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira