„Ekkert of alvarlegt“ hjá Robertson Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2021 19:46 Ekkert slitnaði í ökkla Robertson og sleppur hann því við að fara undir hnífinn. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Andrew Robertson, vinstri bakvörður Liverpool og skoska landsliðsins í fótbolta, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að betur hefði farið en á horfðist þegar hann meiddist á ökkla í æfingaleik í gær. Robertson missteig sig illa í leik Liverpool við spænska liðið Athletic Bilbao á Anfield í Liverpoolborg í gærkvöld. Hann var borinn af velli og hafði margur áhyggjur af því að hann yrði lengi frá. Robertston fór í myndatöku á ökklanum í dag og hann greinir frá því á Twitter-síðu sinni að meiðslin séu „ekkert of alvarleg“. Hann er ekki brotinn og þá er heldur ekkert slitið í ökklanum. Þó beri á nokkrum skemmdum á liðbönd hans. Thanks to everyone for the kind messages and support. Scan suggests nothing too major but there s some ligament damage which will need to mend. I will be grafting every day so I can help the team again sooner rather than later. Good luck to the boys playing tonight #YNWA pic.twitter.com/urKPCLmHgS— Andy Robertson (@andrewrobertso5) August 9, 2021 Robertson þarf því ekki að fara í aðgerð vegna meiðslanna og eru þau ekki eins alvarleg og óttast var. Hann verður þó líkast til frá í einhverjar vikur og missir af upphafi komandi tímabils. Líklegt þykir að Grikkinn Kostas Tsimikas þurfi að stíga upp og fylla skarð Robertsons í liðinu. Tsimikas kom til Liverpool frá Olympiakos í fyrra en spilaði lítið á síðustu leiktíð. Robertson spilaði nánast alla leiki fyrir þá rauðklæddu en meiðsli settu einnig strik í reikning Grikkjans. Liverpool mætir nýliðum Norwich í fyrsta deildarleik sínum á nýju tímabili um helgina. Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Robertson missteig sig illa í leik Liverpool við spænska liðið Athletic Bilbao á Anfield í Liverpoolborg í gærkvöld. Hann var borinn af velli og hafði margur áhyggjur af því að hann yrði lengi frá. Robertston fór í myndatöku á ökklanum í dag og hann greinir frá því á Twitter-síðu sinni að meiðslin séu „ekkert of alvarleg“. Hann er ekki brotinn og þá er heldur ekkert slitið í ökklanum. Þó beri á nokkrum skemmdum á liðbönd hans. Thanks to everyone for the kind messages and support. Scan suggests nothing too major but there s some ligament damage which will need to mend. I will be grafting every day so I can help the team again sooner rather than later. Good luck to the boys playing tonight #YNWA pic.twitter.com/urKPCLmHgS— Andy Robertson (@andrewrobertso5) August 9, 2021 Robertson þarf því ekki að fara í aðgerð vegna meiðslanna og eru þau ekki eins alvarleg og óttast var. Hann verður þó líkast til frá í einhverjar vikur og missir af upphafi komandi tímabils. Líklegt þykir að Grikkinn Kostas Tsimikas þurfi að stíga upp og fylla skarð Robertsons í liðinu. Tsimikas kom til Liverpool frá Olympiakos í fyrra en spilaði lítið á síðustu leiktíð. Robertson spilaði nánast alla leiki fyrir þá rauðklæddu en meiðsli settu einnig strik í reikning Grikkjans. Liverpool mætir nýliðum Norwich í fyrsta deildarleik sínum á nýju tímabili um helgina.
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira