Stjarnan tryggir sér þjónustu þeirrar markahæstu til næstu þriggja ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 13:01 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir er markahæsti leikmaður Stjörnuliðsins í sumar. Vísir/Vilhelm Framherjinn eldsnöggi Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2024. Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gömul þá hefur hún stimplað sig inn í deildina með mörgum góðum mörkum. „Hildigunnur er gríðarlega efnilegur leikmaður og er ætlað stórt hlutverk í Stjörnuliðinu,“ segir í tilkynningu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar þar sem nýr samningur hennar er staðfestur. Hildigunnur Ýr er langmarkahæsti leikmaður Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún hefur skorað sex mörk eða tvöfalt meira en næstmarkahæsta kona liðsins. Hildigunnur Ýr skoraði líka sex mörk sumarið 2019 en komst ekki á blað í fyrrasumar. Í sumar hefur nú aftur á móti skorað 6 mörk í 13 leikjum og skoraði eitt þeirra í síðasta leik liðsins. Hún er alls með 12 mörk í 35 leikjum í Pepsi Max deildinni á ferlinum. Hildigunnur hefur líka spilað 12 leiki fyrir yngri landslið Íslands og er með tíu mörk í þeim. „Við erum mjög ánægð með að hún hafi ákveðið að framlengja samning sinn við Stjörnuna enda sýnir það hið góða starf sem verið er að vinna í Garðabænum,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @stjarnan.mflkvk_fotbolti Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gömul þá hefur hún stimplað sig inn í deildina með mörgum góðum mörkum. „Hildigunnur er gríðarlega efnilegur leikmaður og er ætlað stórt hlutverk í Stjörnuliðinu,“ segir í tilkynningu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar þar sem nýr samningur hennar er staðfestur. Hildigunnur Ýr er langmarkahæsti leikmaður Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún hefur skorað sex mörk eða tvöfalt meira en næstmarkahæsta kona liðsins. Hildigunnur Ýr skoraði líka sex mörk sumarið 2019 en komst ekki á blað í fyrrasumar. Í sumar hefur nú aftur á móti skorað 6 mörk í 13 leikjum og skoraði eitt þeirra í síðasta leik liðsins. Hún er alls með 12 mörk í 35 leikjum í Pepsi Max deildinni á ferlinum. Hildigunnur hefur líka spilað 12 leiki fyrir yngri landslið Íslands og er með tíu mörk í þeim. „Við erum mjög ánægð með að hún hafi ákveðið að framlengja samning sinn við Stjörnuna enda sýnir það hið góða starf sem verið er að vinna í Garðabænum,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @stjarnan.mflkvk_fotbolti
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira