Hækkuðu sig um þyngdarflokk milli Ólympíuleika en unnu aftur Ólympíugull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2021 16:00 Kúbverjinn Julio Cesar La Cruz fagnar sigri á Muslim Gadzhimagomedov í úrslitabardaganum í nótt. AP/Themba Hadebe) Kúbverjar eru konungar hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en þeir hafa unnið þrenn gullverðlaun í keppninni til þessa. Kúba er mikil hnefaleikaþjóð og hefur unnið næstum því helming allra gullverðlauna sinn á Ólympíuleikum í hnefaleikum. Á leikunum í Tókyó er Kúba eina þjóðin með fleiri en ein gullverðlaun en það eru margir flokkar eftir að klárast ennþá. Julio César La Cruz vann þungavigtina í nótt en áður hafði Arlen López unnið léttþungavigt og Roniel Iglesias veltivigtina. Hail César! A look at the best moments of Julio César La Cruz's journey to Olympic light-heavyweight gold at Rio 2016. #StrongerTogether pic.twitter.com/iVpRnGFoEc— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Julio César vann Rússann með rosalega nafnið, Muslim Gadzhimagomedov, með miklum yfirburðum í úrslitabardaganum Þetta er fyrstu gullverðlaun Kúbverja í þyngsta flokknum síðan að Odlanier Solis vann gullið í Aþenu árið 2004. Julio César og López voru að vinna gull á öðrum leikunum í röð en þetta voru líka önnur Ólympíugullverðlaun Iglesias sem vann einnig gull í London 2012. Not Homeland or death , but Homeland and life . Or exactly the opposite? The Cuban effervescence lands in the #tokyo2020 #Olympics. My story in @AroundTheRings https://t.co/y7QX6NKg0d— Sebastián Fest (@sebastianfest) August 2, 2021 Það sem vekur athygli við árangur þessara þriggja er að þeir unnu hin gullverðlaunin sín í öðrum þyngdarflokki en áður. Julio César vann léttþungavigtina 2016 en þungavigtina núna. López vann millivigtina í Ríó fyrir fimm árum en léttþungavigtina núna. Það er lengri tími liðann frá fyrra gulli Iglesias en það vann hann í léttveltivigt en að þessu sinni keppti hann í veltivigt. Box Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kúba Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ Sjá meira
Kúba er mikil hnefaleikaþjóð og hefur unnið næstum því helming allra gullverðlauna sinn á Ólympíuleikum í hnefaleikum. Á leikunum í Tókyó er Kúba eina þjóðin með fleiri en ein gullverðlaun en það eru margir flokkar eftir að klárast ennþá. Julio César La Cruz vann þungavigtina í nótt en áður hafði Arlen López unnið léttþungavigt og Roniel Iglesias veltivigtina. Hail César! A look at the best moments of Julio César La Cruz's journey to Olympic light-heavyweight gold at Rio 2016. #StrongerTogether pic.twitter.com/iVpRnGFoEc— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Julio César vann Rússann með rosalega nafnið, Muslim Gadzhimagomedov, með miklum yfirburðum í úrslitabardaganum Þetta er fyrstu gullverðlaun Kúbverja í þyngsta flokknum síðan að Odlanier Solis vann gullið í Aþenu árið 2004. Julio César og López voru að vinna gull á öðrum leikunum í röð en þetta voru líka önnur Ólympíugullverðlaun Iglesias sem vann einnig gull í London 2012. Not Homeland or death , but Homeland and life . Or exactly the opposite? The Cuban effervescence lands in the #tokyo2020 #Olympics. My story in @AroundTheRings https://t.co/y7QX6NKg0d— Sebastián Fest (@sebastianfest) August 2, 2021 Það sem vekur athygli við árangur þessara þriggja er að þeir unnu hin gullverðlaunin sín í öðrum þyngdarflokki en áður. Julio César vann léttþungavigtina 2016 en þungavigtina núna. López vann millivigtina í Ríó fyrir fimm árum en léttþungavigtina núna. Það er lengri tími liðann frá fyrra gulli Iglesias en það vann hann í léttveltivigt en að þessu sinni keppti hann í veltivigt.
Box Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kúba Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ Sjá meira