Guðbrandur er klæddur í svartan jakka og bláar gallabuxur.
Þeir sem hafa orðið varir við bifreiðina YB-720 og geta gefið upplýsingar um ferðir Guðbrands eru beðnir um að láta lögreglu á Suðurlandi vita í síma 444 2000 eða á netfangið sudurland@logregla.is