Dómarar í ensku úrvalsdeildinni eiga að hætta að gefa svona mörg „veik“ víti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 11:30 Raheem Sterling fær ekki svona víti dæmd í ensku úrvalsdeildinni á komandi leitktíð. Hér fiskar hann vítið sem kom Englandi í úrslitaleik EM í sumar. EPA-EFE/Laurence Griffiths Það voru dæmd 125 víti í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en þeim mun væntanlega fækka talsvert á komandi leiktíð ef marka má fyrirmæli frá yfirmönnum dómaramála í Englandi. Það voru margar umdeildar vítaspyrnur dæmdar á síðasta tímabili í ensku deildinni enda þurfti oft ekki mikið til að fá víti. Varsjáin breytti heldur ekki þessum veikum vítum ef að það hafði verið einhver snerting. Mike Riley, yfirmaður dómaramála, hefur kannað hug leikmanna og knattspyrnustjóra og eftir þá rannsóknarvinnu hefur verið tekin sú ákvörðun að leyfa meira þegar kemur að vítaspyrnum. Það er ekki nóg að það sé bara snerting því dómarar þurfa að ákveða hvaða þýðingu hún hefur og hvort að leikmenn séu bara að nota snertinguna sem afsökun fyrir því að láta sig detta í teignum. „Það er ekki nóg að segja, já það var snerting,“ sagði Mike Riley. New guidance has been given to referees ahead of the 2021/22 campaign. We won't be seeing the kind of penalty that put England into the European Championship final... https://t.co/MJ6UVXV3By— SPORTbible (@sportbible) August 3, 2021 „Snertingin er aðeins hluti af því sem dómarar eiga að skoða. Ef þú hefur klára snertingu og afleiðingu af henni þá getur dómari dæmt víti,“ sagði Riley Á sama tíma þurfa leikmenn ekki að falla í jörðina til að fá víti samkvæmt viðtalinu við Riley. Riley tók tvö dæmi um þetta. Annars vegar vítið sem Raheem Sterling sem fékk í undanúrslitaleik EM á móti Dönum sem var veikt víti og átti aldrei að dæma en á móti voru það mistök að dæma ekki víti þegar Phil Foden var felldur á móti Southampton. Sjónvarpsáhorfendur fá heldur ekki lengur að sjá myndbandsdómara teikna rangstöðulínurnar á skjánum og línurnar verða líka þykkari. Það kom vel út á EM. „Það sem við gefum fótboltanum með því eru tuttugu mörk sem voru dæmt af á síðasta tímabili með því að nota alltof mikla nákvæmni. Það voru táneglur og nef sem voru að gera menn rangstæða. Það var kannski rangstaða á síðustu leiktíð en verður það ekki á komandi tímabili,“ sagði Mike Riley. Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Það voru margar umdeildar vítaspyrnur dæmdar á síðasta tímabili í ensku deildinni enda þurfti oft ekki mikið til að fá víti. Varsjáin breytti heldur ekki þessum veikum vítum ef að það hafði verið einhver snerting. Mike Riley, yfirmaður dómaramála, hefur kannað hug leikmanna og knattspyrnustjóra og eftir þá rannsóknarvinnu hefur verið tekin sú ákvörðun að leyfa meira þegar kemur að vítaspyrnum. Það er ekki nóg að það sé bara snerting því dómarar þurfa að ákveða hvaða þýðingu hún hefur og hvort að leikmenn séu bara að nota snertinguna sem afsökun fyrir því að láta sig detta í teignum. „Það er ekki nóg að segja, já það var snerting,“ sagði Mike Riley. New guidance has been given to referees ahead of the 2021/22 campaign. We won't be seeing the kind of penalty that put England into the European Championship final... https://t.co/MJ6UVXV3By— SPORTbible (@sportbible) August 3, 2021 „Snertingin er aðeins hluti af því sem dómarar eiga að skoða. Ef þú hefur klára snertingu og afleiðingu af henni þá getur dómari dæmt víti,“ sagði Riley Á sama tíma þurfa leikmenn ekki að falla í jörðina til að fá víti samkvæmt viðtalinu við Riley. Riley tók tvö dæmi um þetta. Annars vegar vítið sem Raheem Sterling sem fékk í undanúrslitaleik EM á móti Dönum sem var veikt víti og átti aldrei að dæma en á móti voru það mistök að dæma ekki víti þegar Phil Foden var felldur á móti Southampton. Sjónvarpsáhorfendur fá heldur ekki lengur að sjá myndbandsdómara teikna rangstöðulínurnar á skjánum og línurnar verða líka þykkari. Það kom vel út á EM. „Það sem við gefum fótboltanum með því eru tuttugu mörk sem voru dæmt af á síðasta tímabili með því að nota alltof mikla nákvæmni. Það voru táneglur og nef sem voru að gera menn rangstæða. Það var kannski rangstaða á síðustu leiktíð en verður það ekki á komandi tímabili,“ sagði Mike Riley.
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira