Fjölga starfsfólki í vikunni vegna álags Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. ágúst 2021 12:44 Sýnataka vegna Covid. Álag er á starfsfólki sýnatökuhússins við Suðurlandsbraut, en langar raðir í sýnatöku virðast nú daglegt brauð. Verkefnastjóri skimana segir að von sé á fleira starfsfólki í næstu viku. Að minnsta kosti 67 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim voru 36 utan sóttkvíar. 50 þeirra sem greindust í gær voru fullbólusettir og 15 óbólusettir. Einn greindist við landamærin. Þrír virðast hafa verið lagðir inn á Landspítala með Covid-19 en alls eru nú fimmtán inniliggjandi. Ein birtingarmynd stöðunnar hér á landi er löng röð í sýnatöku sem virðist nú daglegt brauð. „Það gengur ágætlega. Það er mikið að gera og myndast langar raðir en þetta gengur ágætlega fyrir sig,“ sagði Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Samskiptastjóri almannavarna sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar um helgina að búast mætti við fjölgun tilfella eftir verslunarmannahelgina. Færri sýni eru tekin um helgar en á virkum dögum. Eiga margir bókað í sýnatöku í dag? „Það er bara svona álíka eins og hefur verið þessa helgardaga. Þetta eru í kringum þrjú þúsund. 2.800 til 3.200. En þar eru ferðasýni líka.“ Hvernig er staðan á starfsfólki og mönnun? „Það er bara ágætlega mannað. Við erum að vinna í því að bæta við. Það tekur alltaf tíma, það þarf að þjálfa fólk. En við munum bæta við í komandi viku.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Sjá meira
Að minnsta kosti 67 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim voru 36 utan sóttkvíar. 50 þeirra sem greindust í gær voru fullbólusettir og 15 óbólusettir. Einn greindist við landamærin. Þrír virðast hafa verið lagðir inn á Landspítala með Covid-19 en alls eru nú fimmtán inniliggjandi. Ein birtingarmynd stöðunnar hér á landi er löng röð í sýnatöku sem virðist nú daglegt brauð. „Það gengur ágætlega. Það er mikið að gera og myndast langar raðir en þetta gengur ágætlega fyrir sig,“ sagði Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Samskiptastjóri almannavarna sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar um helgina að búast mætti við fjölgun tilfella eftir verslunarmannahelgina. Færri sýni eru tekin um helgar en á virkum dögum. Eiga margir bókað í sýnatöku í dag? „Það er bara svona álíka eins og hefur verið þessa helgardaga. Þetta eru í kringum þrjú þúsund. 2.800 til 3.200. En þar eru ferðasýni líka.“ Hvernig er staðan á starfsfólki og mönnun? „Það er bara ágætlega mannað. Við erum að vinna í því að bæta við. Það tekur alltaf tíma, það þarf að þjálfa fólk. En við munum bæta við í komandi viku.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Sjá meira