Samfélagsmiðlastjörnur njóta um verslunarmannahelgina Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 31. júlí 2021 14:16 Hér má sjá þær Hildi Sif, Sunnevu Einars, Ínu Maríu, Kristínu Péturs, Magneu Björg, Birgittu Líf og Ástrósu Trausta sem skipa hópinn LXS. Skjáskot/instagram Samfélagsmiðladrottningar landsins njóta lífsins í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Eins og við má búast einkennist helgarferðin af miklum glamúr. Instagram-stjörnurnar Birgitta Líf, Sunneva Einars, Ástrós Trausta, Kristín Péturs, Magnea Björg, Hildur Sif og Ína María skipa hópinn LXS. Mikil leynd er yfir því hvað skammstöfunin stendur fyrir en því hefur verið velt upp að það standi fyrir lúxus. Nýlega lét hópurinn húðflúra skammstöfunina á sig. Vinkonurnar dvelja ásamt mökum sínum í sannkölluðu lúxus húsi í Vestmannaeyjum. Veglegur gjafapoki beið þeirra við komu sem samanstóð af hinum ýmsu snyrtivörum. Þá biðu þeirra peysur og derhúfur sérmerktar LXS. Hér má sjá brot af þeim gjöfum sem leyndust í gjafapokanum. Fyrr í vikunni sýndu vinkonurnar frá því á Instagram þegar þær voru samankomnar á Kjarvalsstofu að undirbúa helgina og bjuggu þær meðal annars til sitt eigið drykkjuspil. Í gær mátti sjá vinkonurnar drekka kampavín og elda sannkallaðan sælkeramat. Um kvöldið klæddust þær allar alveg hvítu í svokölluðu „white-on-white“ partýi. Þá mátti einnig sjá þær skemmta sér í leiknum kubb. Vinkonurnar voru glæsilegar í hvítu.Skjáskot/instagram Hildur Sif og Birgitta Líf smelltu í sjálfu.Skjáskot/instagram Ástrós Trausta og Birgitta Líf.Skjáskot/instagram Kristín Péturs lét sig ekki vanta. Vinkonurnar njóta lífsins í Vestmannaeyjum þrátt fyrir að Þjóðhátíð hafi verið aflýst.Skjáskot/instagram View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Samfélagsmiðlar Vestmannaeyjar Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Instagram-stjörnurnar Birgitta Líf, Sunneva Einars, Ástrós Trausta, Kristín Péturs, Magnea Björg, Hildur Sif og Ína María skipa hópinn LXS. Mikil leynd er yfir því hvað skammstöfunin stendur fyrir en því hefur verið velt upp að það standi fyrir lúxus. Nýlega lét hópurinn húðflúra skammstöfunina á sig. Vinkonurnar dvelja ásamt mökum sínum í sannkölluðu lúxus húsi í Vestmannaeyjum. Veglegur gjafapoki beið þeirra við komu sem samanstóð af hinum ýmsu snyrtivörum. Þá biðu þeirra peysur og derhúfur sérmerktar LXS. Hér má sjá brot af þeim gjöfum sem leyndust í gjafapokanum. Fyrr í vikunni sýndu vinkonurnar frá því á Instagram þegar þær voru samankomnar á Kjarvalsstofu að undirbúa helgina og bjuggu þær meðal annars til sitt eigið drykkjuspil. Í gær mátti sjá vinkonurnar drekka kampavín og elda sannkallaðan sælkeramat. Um kvöldið klæddust þær allar alveg hvítu í svokölluðu „white-on-white“ partýi. Þá mátti einnig sjá þær skemmta sér í leiknum kubb. Vinkonurnar voru glæsilegar í hvítu.Skjáskot/instagram Hildur Sif og Birgitta Líf smelltu í sjálfu.Skjáskot/instagram Ástrós Trausta og Birgitta Líf.Skjáskot/instagram Kristín Péturs lét sig ekki vanta. Vinkonurnar njóta lífsins í Vestmannaeyjum þrátt fyrir að Þjóðhátíð hafi verið aflýst.Skjáskot/instagram View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj)
Samfélagsmiðlar Vestmannaeyjar Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira