Segir ferðahug í fólki þrátt fyrir uppsveiflu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 30. júlí 2021 21:00 Nadine Guðrún Yaghi er samskiptastjóri Play. sigurjón ólason Margir hafa sett sig í samband við Neytendasamtökin vegna breytinga eða afpöntunar utanlandsferða. Samskiptastjóri Play segir fólk hikandi við að bóka flug en að ferðahugur sé í fólki þrátt fyrir uppsveiflu í faraldrinum. Margir virðast efins um bókaðar utanlandsferðir vegna uppsveiflu í faraldri kórónuveirunnar. Formaður Neytendasamtakanna segir marga hafa samband við samtökin til að kanna rétt sinn komi til afpöntunar eða breytinga á ferðum. „Sér í lagi hvað varðar pakkaferðir til útlanda en einnig varðandi gistingar á stöðum þar sem hætt hefur verið við skemmtanahald núna um helgina,“ sagði Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.sigurjón ólason Hann segir að lög geri ráð fyrir að ef uppi séu óvenjulegar og óviðráðanlegar aðstæður á áfangastað eða á ferðalagi þangað, geti fólk afpantað pakkaferðir með rétt á endurgreiðslu. „Það eru önnur lög sem gilda um flugferðir og þar er fólk meira upp á sitt eigið ágæti komið. Situr uppi með kostnað sem hlýst af því að hætta við ferðir.“ Hér má sjá upplýsingar um rétt til að afpanta pakkaferðir. Merkir breytingar vegna uppsveiflu í faraldrinum Samskiptastjóri Play merkir einnig breytingar vegna uppsveiflunnar. Hún segir Íslendinga hikandi við að bóka flug og að mikið sé spurt um regluverk og breytingarskilmála. „Varðandi þá Íslendinga sem hafa nú þegar bókað miða hjá okkur, þeir eru margir að biðja um gjafabréf í staðinn og svo er nokkuð mikið um það að fólk sé að breyta um dagsetningar. Ætli að fara seinna en við finnum klárlega að það er mikill ferðavilji í Íslendingum og fólk ætlar sér að ferðast áfram en ætlar þá kannski að fara á annan áfangastað eða fresta ferðinni sinni um nokkra daga eða vikur,“ sagði Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play. Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Margir virðast efins um bókaðar utanlandsferðir vegna uppsveiflu í faraldri kórónuveirunnar. Formaður Neytendasamtakanna segir marga hafa samband við samtökin til að kanna rétt sinn komi til afpöntunar eða breytinga á ferðum. „Sér í lagi hvað varðar pakkaferðir til útlanda en einnig varðandi gistingar á stöðum þar sem hætt hefur verið við skemmtanahald núna um helgina,“ sagði Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.sigurjón ólason Hann segir að lög geri ráð fyrir að ef uppi séu óvenjulegar og óviðráðanlegar aðstæður á áfangastað eða á ferðalagi þangað, geti fólk afpantað pakkaferðir með rétt á endurgreiðslu. „Það eru önnur lög sem gilda um flugferðir og þar er fólk meira upp á sitt eigið ágæti komið. Situr uppi með kostnað sem hlýst af því að hætta við ferðir.“ Hér má sjá upplýsingar um rétt til að afpanta pakkaferðir. Merkir breytingar vegna uppsveiflu í faraldrinum Samskiptastjóri Play merkir einnig breytingar vegna uppsveiflunnar. Hún segir Íslendinga hikandi við að bóka flug og að mikið sé spurt um regluverk og breytingarskilmála. „Varðandi þá Íslendinga sem hafa nú þegar bókað miða hjá okkur, þeir eru margir að biðja um gjafabréf í staðinn og svo er nokkuð mikið um það að fólk sé að breyta um dagsetningar. Ætli að fara seinna en við finnum klárlega að það er mikill ferðavilji í Íslendingum og fólk ætlar sér að ferðast áfram en ætlar þá kannski að fara á annan áfangastað eða fresta ferðinni sinni um nokkra daga eða vikur,“ sagði Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play.
Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira