Örfáum án Covid-prófs vísað frá hjá Play í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. júlí 2021 22:02 Örfáum sem ekki gátu sýnt fram á PCR-próf eða antigen hraðpróf fyrir flug á vegum Play í dag var vísað frá. Play Örfáum hefur verið vísað frá flugi á vegum flugfélagsins Play í dag, þar sem þeir gátu hvorki sýnt fram á PCR-próf né antigen hraðpróf við Covid við innritun. Þetta segir Nadine Guðrún Yaghi, upplýsingafulltrúi Play air í samtali við fréttastofu. Fram kom í tilkynningu frá Play í gær að þeir sem ekki geti framvísað neikvæðu PCR eða antigen hraprófi fyrir byrðingu í flug með flugfélaginu verði ekki hleypt um borð á leið til Íslands. Reglurnar tóku gildi í morgun. Bólusettir þurfa að sýna fram á neikvætt PCR-próf eða neikvætt hraðpróf við byrðingu, annars verður þeim ekki hleypt um borð í flugvélar félagsins. Óbólusettir þurfa að sýna fram á neikvætt PCR-próf. Þessar reglur eiga þó ekki við um börn fædd 2005 eða síðar. „Við vísuðum örfáum frá í dag. Þetta tók gildi hjá okkur í dag og það hafa örfáir sem hafa ekki verið með Covid-próf, annað hvort voru þeir hvorki með antigen eða PCR-próf, sem gátu ekki innritað sig. Við aðstoðum þau við að finna annað flug með okkur á sama áfangastað,“ segir Nadine í samtali við fréttastofu. Hún segir að viðbrögðin hafi verið jákvæð þrátt fyrir að ákvörðunin hafi komið niður á einhverjum óheppnum ferðalöngum. „Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð við þessari ákvörðun af því að þetta snýst fyrst og fremst að verja farþega og áhafnir okkar. Það hafa ekki verið nein leiðindi heldur gengið heilt yfir mjög vel,“ segir Nadine. Play Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Þetta segir Nadine Guðrún Yaghi, upplýsingafulltrúi Play air í samtali við fréttastofu. Fram kom í tilkynningu frá Play í gær að þeir sem ekki geti framvísað neikvæðu PCR eða antigen hraprófi fyrir byrðingu í flug með flugfélaginu verði ekki hleypt um borð á leið til Íslands. Reglurnar tóku gildi í morgun. Bólusettir þurfa að sýna fram á neikvætt PCR-próf eða neikvætt hraðpróf við byrðingu, annars verður þeim ekki hleypt um borð í flugvélar félagsins. Óbólusettir þurfa að sýna fram á neikvætt PCR-próf. Þessar reglur eiga þó ekki við um börn fædd 2005 eða síðar. „Við vísuðum örfáum frá í dag. Þetta tók gildi hjá okkur í dag og það hafa örfáir sem hafa ekki verið með Covid-próf, annað hvort voru þeir hvorki með antigen eða PCR-próf, sem gátu ekki innritað sig. Við aðstoðum þau við að finna annað flug með okkur á sama áfangastað,“ segir Nadine í samtali við fréttastofu. Hún segir að viðbrögðin hafi verið jákvæð þrátt fyrir að ákvörðunin hafi komið niður á einhverjum óheppnum ferðalöngum. „Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð við þessari ákvörðun af því að þetta snýst fyrst og fremst að verja farþega og áhafnir okkar. Það hafa ekki verið nein leiðindi heldur gengið heilt yfir mjög vel,“ segir Nadine.
Play Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira