Gagnrýninn milljarðamæringur dæmdur í átján ára fangelsi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júlí 2021 16:08 Sun Dawu er á leið í fangelsi. Ap/Dawu Group Sun Dawu, kínverskur milljarðamæringur sem hefur verið gagnrýninn á stjórnvöld þar í landi, hefur verið dæmdur í átján ára fangelsi fyrir ýmsar sakir, þar á meðal fyrir að „ýta undir ósætti“. Dawu er eigandi eins stærsta landbúnaðarfyrirtæki Kína, sem aðallega er starfrækt í héraðinu Hebei í norðurhluta landsins. Dawu hefur í gegnum tíðina verið gagnrýninn á yfirvöld þar í landi og meðal annars rætt opinskátt um mannréttindi og önnur málefni sem þykja viðkvæm í Kína að mati stjórnvalda. Dawu var fundinn sekur um að „ýta undir ósætti“ að því er fram kemur í frétt BBC . Honum var einnig gefið að sök að hafa nýtt sér jarðir undir landbúnað án leyfis, safnað saman hópi manna til að ráðast að ríkisstofnunum og að hafa komið í veg fyrir að embættismenn gætu unnið vinnu sína. Fyrir utan fangelsisvistana þarf hann að greiða 3,1 milljónir yuan í sekt, um 60 milljónir íslenskra króna. Hefur hann átt í deilum við yfirvöld í Hebei-héraði vegna deilna um starfsemi opinberra aðila í landbúnaði. Hefur hann sagt að fjöldi starfsmanna á hans vegum hafi slasast eftir átök við lögregu vegna málsins á síðasta ári. Dawu er einn örfárra sem gagnrýndi kínversk yfirvöld árið 2019 fyrir viðbrögð þeirra svínaflensufaraldri sem kom upp árið 2019, og hafði töluverð áhrif á rekstur fyrirtækis hans. Sjálfur segist hann vera fyrirmyndarmeðlimur í kommúnistaflokki Kína sem fer með völd í landinu. Hann lýsti sjálfan sig saklausan af flestum ákæruatriðu, en sagðist þó vera sekur um að hafa gert ákveðin mistök, þar á meðal vegna færslna á internetinu. Kína Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Dawu er eigandi eins stærsta landbúnaðarfyrirtæki Kína, sem aðallega er starfrækt í héraðinu Hebei í norðurhluta landsins. Dawu hefur í gegnum tíðina verið gagnrýninn á yfirvöld þar í landi og meðal annars rætt opinskátt um mannréttindi og önnur málefni sem þykja viðkvæm í Kína að mati stjórnvalda. Dawu var fundinn sekur um að „ýta undir ósætti“ að því er fram kemur í frétt BBC . Honum var einnig gefið að sök að hafa nýtt sér jarðir undir landbúnað án leyfis, safnað saman hópi manna til að ráðast að ríkisstofnunum og að hafa komið í veg fyrir að embættismenn gætu unnið vinnu sína. Fyrir utan fangelsisvistana þarf hann að greiða 3,1 milljónir yuan í sekt, um 60 milljónir íslenskra króna. Hefur hann átt í deilum við yfirvöld í Hebei-héraði vegna deilna um starfsemi opinberra aðila í landbúnaði. Hefur hann sagt að fjöldi starfsmanna á hans vegum hafi slasast eftir átök við lögregu vegna málsins á síðasta ári. Dawu er einn örfárra sem gagnrýndi kínversk yfirvöld árið 2019 fyrir viðbrögð þeirra svínaflensufaraldri sem kom upp árið 2019, og hafði töluverð áhrif á rekstur fyrirtækis hans. Sjálfur segist hann vera fyrirmyndarmeðlimur í kommúnistaflokki Kína sem fer með völd í landinu. Hann lýsti sjálfan sig saklausan af flestum ákæruatriðu, en sagðist þó vera sekur um að hafa gert ákveðin mistök, þar á meðal vegna færslna á internetinu.
Kína Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira