Mourinho fagnaði fyrstu verðlaunum Portúgals á ÓL vel og innilega Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2021 14:31 Jorge Fonseca kátur með bronsmedalíuna. getty/Stanislav Krasilnikov Jorge Fonseca vann fyrstu verðlaun Portúgals á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótboltaþjálfarinn þekkti, José Mourinho, fagnaði árangri landa síns vel og innilega. Fonseca vann til bronsverðlauna í -100 kg flokki í júdó. Hann bar sigurorð af Shady El Nahas frá Kanada í viðureigninni um bronsið. It s #bronze for Jorge Fonseca of #POR in the men s -100 kg category #judo - the first medal for Portugal in Tokyo 2020!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @Judo pic.twitter.com/ehBmljTtIg— Olympics (@Olympics) July 29, 2021 Landar hans fylgdust vel með viðureigninni, þar á meðal Mourinho. Hann og aðstoðarmenn hans hjá Roma fögnuðu svo vel og innilega þegar Fonseca skellti El Nahas. Mourinho birti skemmtilegt myndband af þessu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho) Fonseca er þekkt stærð í júdóheiminum en hann varð heimsmeistari í -100 kg flokki 2019 og 2021. Þá vann hann brons á EM 2020. Hinn 28 ára Fonseca keppti einnig á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en féll þar úr leik í 2. umferð. Fonseca greindist með krabbamein 2015 en sigraðist á því og hefur síðan þá sópað til sín verðlaunum. Heimamaðurinn Aaron Wolf vann gull í -100 kg flokki eftir sigur á Cho Gu-ham frá Suður-Kóreu í úrslitaviðureigninni. Þetta voru áttundu gullverðlaun Japans í júdó á Ólympíuleikunum í Tókýó en þeir jöfnuðu þar með met sitt frá leikunum í Aþenu 2004. Júdó Ítalski boltinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Portúgal Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Fonseca vann til bronsverðlauna í -100 kg flokki í júdó. Hann bar sigurorð af Shady El Nahas frá Kanada í viðureigninni um bronsið. It s #bronze for Jorge Fonseca of #POR in the men s -100 kg category #judo - the first medal for Portugal in Tokyo 2020!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @Judo pic.twitter.com/ehBmljTtIg— Olympics (@Olympics) July 29, 2021 Landar hans fylgdust vel með viðureigninni, þar á meðal Mourinho. Hann og aðstoðarmenn hans hjá Roma fögnuðu svo vel og innilega þegar Fonseca skellti El Nahas. Mourinho birti skemmtilegt myndband af þessu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho) Fonseca er þekkt stærð í júdóheiminum en hann varð heimsmeistari í -100 kg flokki 2019 og 2021. Þá vann hann brons á EM 2020. Hinn 28 ára Fonseca keppti einnig á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en féll þar úr leik í 2. umferð. Fonseca greindist með krabbamein 2015 en sigraðist á því og hefur síðan þá sópað til sín verðlaunum. Heimamaðurinn Aaron Wolf vann gull í -100 kg flokki eftir sigur á Cho Gu-ham frá Suður-Kóreu í úrslitaviðureigninni. Þetta voru áttundu gullverðlaun Japans í júdó á Ólympíuleikunum í Tókýó en þeir jöfnuðu þar með met sitt frá leikunum í Aþenu 2004.
Júdó Ítalski boltinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Portúgal Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira