Chelsea sagt vera að fá franskan varnarmann undan nefi Tottenham Valur Páll Eiríksson skrifar 27. júlí 2021 17:45 Koundé í baráttunni við Lionel Messi síðasta vetur. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Hinn 22 ára gamli Jules Koundé, varnarmaður Sevilla á Spáni, er sagður vera langt komin í viðræðum við Chelsea um að ganga í raðir Meistaradeildarmeistaranna. Koundé var í viðræðum við Tottenham en hann vill spila Meistaradeildarfótbolta. Koundé er uppalinn hjá Bordeaux í heimalandi sínu Frakklandi en gekk í raðir Sevilla fyrir tveimur árum síðan. Hann hefur spilað vel hjá spænska liðinu og var verðlaunaður af Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakka, með sínum fyrstu tveimur landsleikjum í aðdraganda EM í sumar. Tottenham er nýbúið að fá hinn unga Bryan Gil frá Sevilla og sendi Erik Lamela á móti til Andalúsíu. Samkvæmt breskum miðlum áttu sér stað viðræður samhliða því um kaup Tottenham á Koundé þar sem Davinson Sanchez, miðvörður Spurs, átti að fara hina leiðina. Þær viðræður virðast hins vegar hafa runnið út í sandinn. Ef marka má fréttir dagsins hefur Chelsea stokkið á tækifærið, eftir að hafa séð á eftir landa Koundé, Raphael Varane, til Manchester United. Félögin eru sögð langt komin í viðræðum og samningur til 2026 sé á borðinu fyrir Frakkann unga. Tottenham still in negotiation for Cristian Romero but no agreement yet on 55m fee - he s the priority. 100%. #THFCPlan B: open talks to sign 3 different defenders with same amount. Tomiyasu [ 18m], Milenkovic [ 15m] and Zouma [ 25m].Caleta-Car, NOT even an option.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Tottenham leitar sér enn nýrra miðvarða, en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið til að flytja til Sádi-Arabíu á dögunum. Cristian Romero hjá Atalanta á Ítalíu er sagður efstur á lista þar á bæ, Japaninn Takehiro Tomiyasu hjá Bologna, Serbinn Nikola Milenkovic hjá Fiorentina, og Frakkinn Kurt Zouma hjá Chelsea eru einnig sagðir vera á ratsjá Lundúnafélagsins. Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Koundé er uppalinn hjá Bordeaux í heimalandi sínu Frakklandi en gekk í raðir Sevilla fyrir tveimur árum síðan. Hann hefur spilað vel hjá spænska liðinu og var verðlaunaður af Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakka, með sínum fyrstu tveimur landsleikjum í aðdraganda EM í sumar. Tottenham er nýbúið að fá hinn unga Bryan Gil frá Sevilla og sendi Erik Lamela á móti til Andalúsíu. Samkvæmt breskum miðlum áttu sér stað viðræður samhliða því um kaup Tottenham á Koundé þar sem Davinson Sanchez, miðvörður Spurs, átti að fara hina leiðina. Þær viðræður virðast hins vegar hafa runnið út í sandinn. Ef marka má fréttir dagsins hefur Chelsea stokkið á tækifærið, eftir að hafa séð á eftir landa Koundé, Raphael Varane, til Manchester United. Félögin eru sögð langt komin í viðræðum og samningur til 2026 sé á borðinu fyrir Frakkann unga. Tottenham still in negotiation for Cristian Romero but no agreement yet on 55m fee - he s the priority. 100%. #THFCPlan B: open talks to sign 3 different defenders with same amount. Tomiyasu [ 18m], Milenkovic [ 15m] and Zouma [ 25m].Caleta-Car, NOT even an option.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Tottenham leitar sér enn nýrra miðvarða, en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið til að flytja til Sádi-Arabíu á dögunum. Cristian Romero hjá Atalanta á Ítalíu er sagður efstur á lista þar á bæ, Japaninn Takehiro Tomiyasu hjá Bologna, Serbinn Nikola Milenkovic hjá Fiorentina, og Frakkinn Kurt Zouma hjá Chelsea eru einnig sagðir vera á ratsjá Lundúnafélagsins.
Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira