Farsóttarhúsin full og bráðvantar starfsfólk til að opna þriðja húsið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júlí 2021 17:04 Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins. Stöð 2/Egill Yfir 130 manns eru í einangrun á farsóttarhúsum Rauða krossins og eru hótelin tvö orðin full. Stefnt er að því að opna það þriðja í kvöld en það strandar á því að starfsfólk sárvantar. „Staðan er bara mjög erfið. Það eru hundrað og þrjátíu í einangrun hjá okkur núna og húsin orðin full,“ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna. RÚV greindi fyrst frá. Stefnt er að því að opna Hótel Baron í kvöld en það gæti reynst erfitt þar sem það sárvantar starfsfólk. Erfitt að fá fólk Hann segir að það virðist erfiðara að fá starfsfólk nú en áður. „Já það virðist vera. Okkur hefur vanalega gengið vel en núna er fólk í sínum sumarfríum og kannski erfitt að ráða fólk í vinnu sem er bara í mánuð eða svo. Það eru einhverjar umsóknir farnar að berast og svo einhverjir sjálfboðaliðar.“ Fólk í biðstöðu Hann á von á því að Hótel Baron fyllist einnig fljótt. „Margir þurfa að komast að hjá okkur og á næstum dögum þá fyllist þetta hús líka.“ Hvað gera smitaðir þá núna? Bíða þeir bara heima hjá sér? „Já fólk er bara í biðstöðu.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
„Staðan er bara mjög erfið. Það eru hundrað og þrjátíu í einangrun hjá okkur núna og húsin orðin full,“ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna. RÚV greindi fyrst frá. Stefnt er að því að opna Hótel Baron í kvöld en það gæti reynst erfitt þar sem það sárvantar starfsfólk. Erfitt að fá fólk Hann segir að það virðist erfiðara að fá starfsfólk nú en áður. „Já það virðist vera. Okkur hefur vanalega gengið vel en núna er fólk í sínum sumarfríum og kannski erfitt að ráða fólk í vinnu sem er bara í mánuð eða svo. Það eru einhverjar umsóknir farnar að berast og svo einhverjir sjálfboðaliðar.“ Fólk í biðstöðu Hann á von á því að Hótel Baron fyllist einnig fljótt. „Margir þurfa að komast að hjá okkur og á næstum dögum þá fyllist þetta hús líka.“ Hvað gera smitaðir þá núna? Bíða þeir bara heima hjá sér? „Já fólk er bara í biðstöðu.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira