Ásgeir varð í 28. sæti og komst ekki í úrslit Valur Páll Eiríksson skrifar 24. júlí 2021 10:15 Ásgeir í keppninni í Japan í nótt. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Ásgeir Sigurgeirsson keppti fyrstur íslenskra keppenda á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Hann keppti í forkeppni skotfimi með loftbyssu af 10 metra færi en komst ekki áfram í úrslit. 36 keppendur voru í greininni þar sem keppt var í sex umferðum í forkeppninni, með tíu skot í hverri umferð. Ásgeir byrjaði vel er hann hlaut 95 og 98 stig í fyrstu tveimur umferðunum en aðeins 91 og 92 stig í næstu tveimur á eftir. Hann fékk þá 97 stig í síðustu tveimur umferðum forkeppninnar, alls 570 stig. Það er 19 stigum frá Íslandsmeti hans í greininni, upp á 589 stig fyrir átta árum síðan. Betra skor í þriðju og fjórðu umferð hefðu dugað honum áfram en hann var aðeins átta stigum frá þeim 578 sem dugðu til að vera meðal efstu átta manna sem fóru í úrslit. 28. sæti var hins vegar niðurstaðan og hefur Ásgeir því lokið keppni á leikunum í ár en þetta er í annað skipti sem hann tekur þátt. Golden debut! Javad Foroughi wins gold in the air pistol men's final, breaking the Olympic Record on his first Olympic appearance. Well done!@ISSF_Shooting #Shooting pic.twitter.com/oLESupTNL1— Olympics (@Olympics) July 24, 2021 Íraninn Javad Foroughi varð Ólympíumeistari í greininni eftir frábæra frammistöðu í úrslitum. Hann hlaut þar 244,8 stig, sem er ólympíumet. Serbinn Damir Mikec var annar með 237,9 stig og Wei Pang frá Kína þriðji með 217,6 stig. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skotíþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira
36 keppendur voru í greininni þar sem keppt var í sex umferðum í forkeppninni, með tíu skot í hverri umferð. Ásgeir byrjaði vel er hann hlaut 95 og 98 stig í fyrstu tveimur umferðunum en aðeins 91 og 92 stig í næstu tveimur á eftir. Hann fékk þá 97 stig í síðustu tveimur umferðum forkeppninnar, alls 570 stig. Það er 19 stigum frá Íslandsmeti hans í greininni, upp á 589 stig fyrir átta árum síðan. Betra skor í þriðju og fjórðu umferð hefðu dugað honum áfram en hann var aðeins átta stigum frá þeim 578 sem dugðu til að vera meðal efstu átta manna sem fóru í úrslit. 28. sæti var hins vegar niðurstaðan og hefur Ásgeir því lokið keppni á leikunum í ár en þetta er í annað skipti sem hann tekur þátt. Golden debut! Javad Foroughi wins gold in the air pistol men's final, breaking the Olympic Record on his first Olympic appearance. Well done!@ISSF_Shooting #Shooting pic.twitter.com/oLESupTNL1— Olympics (@Olympics) July 24, 2021 Íraninn Javad Foroughi varð Ólympíumeistari í greininni eftir frábæra frammistöðu í úrslitum. Hann hlaut þar 244,8 stig, sem er ólympíumet. Serbinn Damir Mikec var annar með 237,9 stig og Wei Pang frá Kína þriðji með 217,6 stig.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skotíþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira