Silli kokkur er „Besti götubiti Íslands“ árið 2021 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 17:05 Silli kokkur var valinn „Besti götubiti Íslands“ árið 2021. Götubitahátíð Íslands Mikið var um dýrðir í Hljómskálagarðinum um helgina þegar Götubitahátíð Íslands fór fram og „Besti götubiti Íslands“ árið 2021 var valinn. Yfir fimmtán þúsund manns mættu á hátíðina. Keppnin „Besti götubiti Íslands“ var haldin í samstarfi við European Street Food Awards sem er stærsta götubitakeppni í heiminum í dag. Keppnin er haldin víðs vegar um Evrópu og mun Ísland vera með fulltrúa í lokakeppninni. Keppt var í þó nokkrum flokkum: Besti grænmetisrétturinn, besti smábitinn, götubiti fólksins, besta framsetningin og síðast en ekki síst „Besti götubitinn 2021“. Um fimmtán þúsund manns sóttu götubitahátíðina um helgina.Götubitahátíð Íslands Staðurinn Chikin vann tvo titla: Besti grænmetisrétturinn og besti smábitinn. Þá vann Just Wingin It - Vængjavagninn titilinn götubiti fólksins. Það var svo enginn annar er Silli kokkur sem var valinn „Besti götubiti Íslands 2021“. Í öðru sæti var matarvagninn Reykur BBQ og í þriðja sæti var Just Wingin It - Vængjavagninn. Dómnefnd skipuðu þau Óli Óla, veitingamaður, Binni Löve, áhrifavaldur, Helgi Svavar, matgæðingur, Shruthi Basapa frá Grapevine og Stefanía Thors, húsmóðir. Keppnin var haldin í fyrsta sinn árið 2019 og var það grænkeraveitingastaðurinn Jömm sem var fulltrúi Íslands í lokakeppninni sem þá fór fram í Malmö. Staðurinn Chikin vann tvo titla: Besti grænmetisrétturinn og besti smábitinn.Götubitahátíð Íslands Matur Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Götubitahátíð Íslands haldin við mikla viðhöfn um helgina Götubitahátíð Íslands 2021 og stærsta götubitakeppni í heimi European Street Food Awards verða haldnar í Hljómskálagarðinum í Reykjavík dagana 17.-18. júlí næstkomandi. 14. júlí 2021 08:00 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Keppnin „Besti götubiti Íslands“ var haldin í samstarfi við European Street Food Awards sem er stærsta götubitakeppni í heiminum í dag. Keppnin er haldin víðs vegar um Evrópu og mun Ísland vera með fulltrúa í lokakeppninni. Keppt var í þó nokkrum flokkum: Besti grænmetisrétturinn, besti smábitinn, götubiti fólksins, besta framsetningin og síðast en ekki síst „Besti götubitinn 2021“. Um fimmtán þúsund manns sóttu götubitahátíðina um helgina.Götubitahátíð Íslands Staðurinn Chikin vann tvo titla: Besti grænmetisrétturinn og besti smábitinn. Þá vann Just Wingin It - Vængjavagninn titilinn götubiti fólksins. Það var svo enginn annar er Silli kokkur sem var valinn „Besti götubiti Íslands 2021“. Í öðru sæti var matarvagninn Reykur BBQ og í þriðja sæti var Just Wingin It - Vængjavagninn. Dómnefnd skipuðu þau Óli Óla, veitingamaður, Binni Löve, áhrifavaldur, Helgi Svavar, matgæðingur, Shruthi Basapa frá Grapevine og Stefanía Thors, húsmóðir. Keppnin var haldin í fyrsta sinn árið 2019 og var það grænkeraveitingastaðurinn Jömm sem var fulltrúi Íslands í lokakeppninni sem þá fór fram í Malmö. Staðurinn Chikin vann tvo titla: Besti grænmetisrétturinn og besti smábitinn.Götubitahátíð Íslands
Matur Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Götubitahátíð Íslands haldin við mikla viðhöfn um helgina Götubitahátíð Íslands 2021 og stærsta götubitakeppni í heimi European Street Food Awards verða haldnar í Hljómskálagarðinum í Reykjavík dagana 17.-18. júlí næstkomandi. 14. júlí 2021 08:00 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Götubitahátíð Íslands haldin við mikla viðhöfn um helgina Götubitahátíð Íslands 2021 og stærsta götubitakeppni í heimi European Street Food Awards verða haldnar í Hljómskálagarðinum í Reykjavík dagana 17.-18. júlí næstkomandi. 14. júlí 2021 08:00