Stjörnulífið: Brúðkaup, ferðalög og brókarleysi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 13:57 Samsett Stór ferðahelgi er að baki og ber Stjörnulífið þess merki. Margir nýttu góða veðrið og kíktu út á land en aðrir fóru erlendis. Þónokkrir fastagestir Stjörnulífsins lentu í óprúttnum aðila sem lokaði Instagram-aðgöngum nokkurra af stærstu áhrifavöldum landsins. Nokkrir hafa þó endurheimt aðganginn sinn á ný, en Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Kristín Pétursdóttir eru meðal þeirra sem eru fjarri góðu gamni þessa vikuna. Auðunn Blöndal skemmti sér í brúðkaupi hjá Mæju systur sinni. Athöfnin var hin fallegasta og fór fram inni í gróðurhúsi. Engin önnur en Jóhanna Guðrún söng lagið Power of love þegar brúðurin gekk inn og Steindi Jr. skemmti gestum um kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsetahjónin hittu Ólympíufara Íslands á Bessastöðum áður en þeir héldu á brott á Ólympíuleikana í Tókýó. Óskuðu forsetahjónin þeim góðs gengis og sögðu íslensku þjóðina vera afar stolta af þeim. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Fótboltamaðurinn, Rúrik Gíslason, birti skemmtilega mynd af sér í hlutverki barþjóns. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Áslaug Arna, dómsmálaráðherra, fagnaði útskrift Magnúsar, bróður síns sem útskrifaðist úr tveggja ára MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík fyrr í sumar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Söngkonan Svala Björgvins greindi frá því að ný tónlist sé væntanleg frá henni bráðlega. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Hún kveðst vera afar spennt fyrir nýja laginu og myndbandinu sem því mun fylgja. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Birgitta Líf sneri aftur, eftir að Instagram-aðgangi hennar hafði verið lokað af óprúttnum aðila. Hún deildi mynd af sér frá ferð sinni til Parísar á dögunum og kvaðst vera að hlusta á lagið Kominn aftur með Flona. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Birgitta naut lífsins í París. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Eva Laufey, sjónvarpskona, ferðaðist um landið með fjölskyldunni og skoðuðu þau meðal annars hið fræga Stuðlagil. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þrátt fyrir að vera í útilegu gefur Eva Laufey ekkert eftir í matargerðinni og galdraði hún meðal annars fram þetta girnilega risarækjupasta. Geri aðrir betur! View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Ámundur Einar, félagsmálaráðherra, naut sumarfrísins í jólahúsinu á Akureyri. Hann heimsótti einnig Goðafoss og fór í útilegu á Hömrum tjaldsvæði. View this post on Instagram A post shared by Ásmundur Einar Daðason (@asmundureinar) María Birta, leikkona, deildi brúðkaupsmynd í tilfefni sjö ára brúðkaupsafmælis hennar og myndlistamannsins, Ella Egilssonar. Hún rifjar upp að þau höfðu aðeins spjallað á internetinu í fimm daga þegar þau urðu kærustupar og giftu sig svo eftir níu mánaða samband. View this post on Instagram A post shared by María Birta (@mariabirta) Camilla Rut, áhrifavaldur og fatahönnuður, deildi speglamynd af sér þar sem hún klæddist peysu úr væntanlegri fatalínu sinni Camy Collections. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sigga Dögg, kynfræðingur, var rölti brókarlaus um Verona-borg á Ítalíu. Hún mælir með því að aðrir geri slíkt hið sama og sleppi brókinni. View this post on Instagram A post shared by Sigga Dögg kynfræðingur (@sigga_dogg_kynfraedingur) Söngkonan GDRN þakkaði fyrir þær frábæru viðtökur sem sjónvarpsserían Katla hefur fengið. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Eyfjörð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Söngdívan Jóhanna Guðrún birti spegla mynd af sér í bleikum kjól. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Þeir Jógvan og Friðrik Ómar halda tónleikaferðalagi sínu um landið áfram og stoppuðu meðal annars á Flateyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Þá fann Friðrik Ómar þennan fallega dalmatíuhund á Þingeyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Dansarinn Hanna Rún var stórglæisleg á afmælisdaginn sinn. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku fyrir snyrtivörulínu sína AK pure skin. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Róbert Wessman naut lífsins í sólinni ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Þónokkrir fastagestir Stjörnulífsins lentu í óprúttnum aðila sem lokaði Instagram-aðgöngum nokkurra af stærstu áhrifavöldum landsins. Nokkrir hafa þó endurheimt aðganginn sinn á ný, en Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Kristín Pétursdóttir eru meðal þeirra sem eru fjarri góðu gamni þessa vikuna. Auðunn Blöndal skemmti sér í brúðkaupi hjá Mæju systur sinni. Athöfnin var hin fallegasta og fór fram inni í gróðurhúsi. Engin önnur en Jóhanna Guðrún söng lagið Power of love þegar brúðurin gekk inn og Steindi Jr. skemmti gestum um kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsetahjónin hittu Ólympíufara Íslands á Bessastöðum áður en þeir héldu á brott á Ólympíuleikana í Tókýó. Óskuðu forsetahjónin þeim góðs gengis og sögðu íslensku þjóðina vera afar stolta af þeim. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Fótboltamaðurinn, Rúrik Gíslason, birti skemmtilega mynd af sér í hlutverki barþjóns. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Áslaug Arna, dómsmálaráðherra, fagnaði útskrift Magnúsar, bróður síns sem útskrifaðist úr tveggja ára MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík fyrr í sumar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Söngkonan Svala Björgvins greindi frá því að ný tónlist sé væntanleg frá henni bráðlega. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Hún kveðst vera afar spennt fyrir nýja laginu og myndbandinu sem því mun fylgja. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Birgitta Líf sneri aftur, eftir að Instagram-aðgangi hennar hafði verið lokað af óprúttnum aðila. Hún deildi mynd af sér frá ferð sinni til Parísar á dögunum og kvaðst vera að hlusta á lagið Kominn aftur með Flona. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Birgitta naut lífsins í París. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Eva Laufey, sjónvarpskona, ferðaðist um landið með fjölskyldunni og skoðuðu þau meðal annars hið fræga Stuðlagil. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þrátt fyrir að vera í útilegu gefur Eva Laufey ekkert eftir í matargerðinni og galdraði hún meðal annars fram þetta girnilega risarækjupasta. Geri aðrir betur! View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Ámundur Einar, félagsmálaráðherra, naut sumarfrísins í jólahúsinu á Akureyri. Hann heimsótti einnig Goðafoss og fór í útilegu á Hömrum tjaldsvæði. View this post on Instagram A post shared by Ásmundur Einar Daðason (@asmundureinar) María Birta, leikkona, deildi brúðkaupsmynd í tilfefni sjö ára brúðkaupsafmælis hennar og myndlistamannsins, Ella Egilssonar. Hún rifjar upp að þau höfðu aðeins spjallað á internetinu í fimm daga þegar þau urðu kærustupar og giftu sig svo eftir níu mánaða samband. View this post on Instagram A post shared by María Birta (@mariabirta) Camilla Rut, áhrifavaldur og fatahönnuður, deildi speglamynd af sér þar sem hún klæddist peysu úr væntanlegri fatalínu sinni Camy Collections. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sigga Dögg, kynfræðingur, var rölti brókarlaus um Verona-borg á Ítalíu. Hún mælir með því að aðrir geri slíkt hið sama og sleppi brókinni. View this post on Instagram A post shared by Sigga Dögg kynfræðingur (@sigga_dogg_kynfraedingur) Söngkonan GDRN þakkaði fyrir þær frábæru viðtökur sem sjónvarpsserían Katla hefur fengið. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Eyfjörð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Söngdívan Jóhanna Guðrún birti spegla mynd af sér í bleikum kjól. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Þeir Jógvan og Friðrik Ómar halda tónleikaferðalagi sínu um landið áfram og stoppuðu meðal annars á Flateyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Þá fann Friðrik Ómar þennan fallega dalmatíuhund á Þingeyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Dansarinn Hanna Rún var stórglæisleg á afmælisdaginn sinn. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku fyrir snyrtivörulínu sína AK pure skin. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Róbert Wessman naut lífsins í sólinni ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman)
Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira