Grunaður morðingi svipti sig lífi í norsku fangelsi Árni Sæberg skrifar 19. júlí 2021 08:55 Maðurinn svipti sig lífi í fangelsinu í Osló. Mynd/Wikipedia Þrítugur karlmaður lést á sjúkrahúsi í Osló á föstudag. Hann var fluttur á sjúkrahús síðasta mánudag eftir að hafa reynt að taka eigið líf í fangelsi. Hann hafði verið ákærður fyrir morðið á Marianne Hansen í Hallerud þann 8. júní síðastliðinn. Maðurinn, sem var rúmenskur ríkisborgari lést á Ullevål sjúkrahúsinu í Osló, þetta staðfestir Børge Enoksen, talsmaður lögreglunnar í Osló í samtali við VG. Lögreglan mun ljúka rannsókn morðsins á Marianne Hansen en engin aðalmeðferð mun fara fram í málinu. Sá ákærði hafði þegar játað að hafa orðið Hansen að bana. Maðurinn var auk morðsins ákærður fyrir tvær tilraunir til manndráps. Hann olli alvarlegu bílslysi stuttu eftir morðið þegar hann keyrði á móti umferð á E6 hraðbrautinni. Hjón á miðjum aldri sem voru í bílnum sem hann klessti á segjast hafa blikkað bílljósunum á manninn og þurft að beygja frá til að forðast harðan árekstur. Lögmaður þeirra segir þau hafa verið ljónheppin að komast lífs af. Stian Thorum Fjeldstad, fangelsisstjóri fangelsisins þar sem maðurinn var vistaður, staðfestir að þar hafi verið framin sjálfsmorðstilraun á mánudag. Hann segir að atvikið hafi verið meðhöndlað í samræmi við neyðaráætlun fangelsisins. Samkvæmt heimildum VG er þetta 44. sjálfsvígið í norskum fangelsum á síðustu fimmtán árum. Fangelsið í Osló sker sig úr með tæplega þriðjung dauðsfalla af völdum sjálfsvíga. Noregur Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira
Maðurinn, sem var rúmenskur ríkisborgari lést á Ullevål sjúkrahúsinu í Osló, þetta staðfestir Børge Enoksen, talsmaður lögreglunnar í Osló í samtali við VG. Lögreglan mun ljúka rannsókn morðsins á Marianne Hansen en engin aðalmeðferð mun fara fram í málinu. Sá ákærði hafði þegar játað að hafa orðið Hansen að bana. Maðurinn var auk morðsins ákærður fyrir tvær tilraunir til manndráps. Hann olli alvarlegu bílslysi stuttu eftir morðið þegar hann keyrði á móti umferð á E6 hraðbrautinni. Hjón á miðjum aldri sem voru í bílnum sem hann klessti á segjast hafa blikkað bílljósunum á manninn og þurft að beygja frá til að forðast harðan árekstur. Lögmaður þeirra segir þau hafa verið ljónheppin að komast lífs af. Stian Thorum Fjeldstad, fangelsisstjóri fangelsisins þar sem maðurinn var vistaður, staðfestir að þar hafi verið framin sjálfsmorðstilraun á mánudag. Hann segir að atvikið hafi verið meðhöndlað í samræmi við neyðaráætlun fangelsisins. Samkvæmt heimildum VG er þetta 44. sjálfsvígið í norskum fangelsum á síðustu fimmtán árum. Fangelsið í Osló sker sig úr með tæplega þriðjung dauðsfalla af völdum sjálfsvíga.
Noregur Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira