Van Dijk sendir blaðamanni tóninn: „Skammastu þín“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 11:31 Virgil van Dijk á æfingu á AXA æfingasvæði Liverpool. Getty/Andrew Powell Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool og hollenska landsliðsins, er allt annað en sáttur með vinnubrögð enska miðilsins The Mirror og þá sér í lagi blaðamannsins Simon Mullock. Louis van Gaal hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá hollenska landsliðinu en Holland er án þjálfara eftir að Frank de Boer hætti eftir dapurt Evrópmót í sumar. Í frétt Mirror kom það fram að lykilmenn hollenska hópsins væru allt annað en sáttir við mögulega ráðningu á Van Gaal og að Virgil van Dijk færi fremstur í flokki til að reyna koma í veg fyrir ráðningu á Van Gaal. Van Dijk segir þetta algjört rugl og sendir Mullock tóninn á Twitter-síðu sinni. „Þessi frétt er algjörlega röng. Það hefur aldrei verið mikilvægara fyrir blaðamenn að segja sannleikann og ekki bara búa eitthvað til. Skammastu þín Simon Mullock,“ skrifaði Van Dijk. Van Dijk lék ekki á Evrópumótinu í sumar vegna meiðsla sem hann varð fyrir á síðustu leiktíð og hélt honum frá keppni út leiktíðina. Hann hefur hafið æfingar að nýju. This story is completely false. It’s never been more important for journalists to tell the truth and not just make stuff up. Shame on you Mr. @MullockSMirror https://t.co/aYRDvqSk21— Virgil van Dijk (@VirgilvDijk) July 17, 2021 Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Louis van Gaal hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá hollenska landsliðinu en Holland er án þjálfara eftir að Frank de Boer hætti eftir dapurt Evrópmót í sumar. Í frétt Mirror kom það fram að lykilmenn hollenska hópsins væru allt annað en sáttir við mögulega ráðningu á Van Gaal og að Virgil van Dijk færi fremstur í flokki til að reyna koma í veg fyrir ráðningu á Van Gaal. Van Dijk segir þetta algjört rugl og sendir Mullock tóninn á Twitter-síðu sinni. „Þessi frétt er algjörlega röng. Það hefur aldrei verið mikilvægara fyrir blaðamenn að segja sannleikann og ekki bara búa eitthvað til. Skammastu þín Simon Mullock,“ skrifaði Van Dijk. Van Dijk lék ekki á Evrópumótinu í sumar vegna meiðsla sem hann varð fyrir á síðustu leiktíð og hélt honum frá keppni út leiktíðina. Hann hefur hafið æfingar að nýju. This story is completely false. It’s never been more important for journalists to tell the truth and not just make stuff up. Shame on you Mr. @MullockSMirror https://t.co/aYRDvqSk21— Virgil van Dijk (@VirgilvDijk) July 17, 2021
Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira