Pickford sletti ærlega úr klaufunum eftir EM og skemmti Cher vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 13:30 Jordan Pickford var í miklu stuði í veislu sem var haldin honum til heiðurs eftir EM. Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, sletti ærlega úr klaufunum eftir Evrópumótið þar sem England endaði í 2. sæti. Eiginkona Pickfords sló upp óvæntri veislu fyrir markvörðurinn þegar hann sneri aftur heim eftir EM. Á myndbandi sem var tekið inni í tjaldinu þar sem veislan var haldin mátti sjá að Pickford og aðrir viðstaddir skemmtu sér vel. Pickford reif sig úr að ofan þegar hann á öxlunum á vini sínum og söng og dansaði við lagið „Believe“ með Cher. Jordan Pickford is some guy. pic.twitter.com/hE9FsGAzi4— Football Tweet (@Football__Tweet) July 15, 2021 Gestirnir í gleðskapnum tóku vel undir með Pickford en margir þeirra voru með grímu með mynd af honum. Sonur Pickford-hjónanna var hins vegar bara klæddur í Spiderman búning. Pickford lék einkar vel á EM og hélt hreinu í fimm af sjö leikjum Englands á mótinu. Á meðan því stóð sló hann met Gordons Banks yfir að halda lengst hreinu með enska landsliðinu. Hinn 27 ára Pickford er samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton. Fyrsti leikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er gegn Southampton laugardaginn 14. ágúst. Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Sjá meira
Eiginkona Pickfords sló upp óvæntri veislu fyrir markvörðurinn þegar hann sneri aftur heim eftir EM. Á myndbandi sem var tekið inni í tjaldinu þar sem veislan var haldin mátti sjá að Pickford og aðrir viðstaddir skemmtu sér vel. Pickford reif sig úr að ofan þegar hann á öxlunum á vini sínum og söng og dansaði við lagið „Believe“ með Cher. Jordan Pickford is some guy. pic.twitter.com/hE9FsGAzi4— Football Tweet (@Football__Tweet) July 15, 2021 Gestirnir í gleðskapnum tóku vel undir með Pickford en margir þeirra voru með grímu með mynd af honum. Sonur Pickford-hjónanna var hins vegar bara klæddur í Spiderman búning. Pickford lék einkar vel á EM og hélt hreinu í fimm af sjö leikjum Englands á mótinu. Á meðan því stóð sló hann met Gordons Banks yfir að halda lengst hreinu með enska landsliðinu. Hinn 27 ára Pickford er samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton. Fyrsti leikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er gegn Southampton laugardaginn 14. ágúst.
Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Sjá meira