Fékk þær fréttir á sex ára afmælinu að Djokovic kæmi á Ólympíuleikana Sindri Sverrisson skrifar 16. júlí 2021 13:01 Hinn umdeildi en afburðagóði Novak Djokovic verður með á Ólympíuleikunum. EPA-EFE/NEIL HALL Serbinn Novak Djokovic ætlar að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó og mun þannig freista þess að verða fyrsti karl sögunnar til að vinna „gullalslemmuna“ með því að vinna Ólympíugull og öll fjögur risamótin í tennis á sama ári. Einn sá fyrsti til að fá þær fréttir að Djokovic væri á leið til Tókýó var hinn ungi Kojiro Owaki. Í sex ára afmælisgjöf fékk hann kveðju frá Djokovic þar sem Serbinn sagðist vonast til þess að sjá Owaki í Tókýó. Djokovic hefur áður skipst á skilaboðum við Owaki og föður hans, og gefið ráð varðandi tennisíþróttina. Cannot disappoint my little friend Koujirou. I booked my flight for Tokyo and will proudly be joining #TeamSerbia for the Olympics. pic.twitter.com/23TmSdvc4x— Novak Djokovic (@DjokerNole) July 15, 2021 „Ég get ekki brugðist unga vini mínum Kojiro. Ég bókaði flug til Tókýó og verð stoltur fulltrúi Serbíu á Ólympíuleikunum,“ skrifaði Djokovic á Twitter. Djokovic vann Wimbledon-mótið á sunnudaginn og hefur þar með unnið 20 risamót á ferlinum. Eftir mótið kvaðst hann ekki viss um hvort hann myndi keppa á Ólympíuleikunum en nú er orðið ljóst að hann verður með. Djokovic hafði áður unnið Opna franska og Opna ástralska mótið á þessu ári. Vinni hann gull í einliðaleik á Ólympíuleikunum og svo Opna bandaríska mótið mun hann afreka eitthvað sem engum tenniskarli hefur tekist, og leika sama leik og Steffi Graf hefur ein kvenna gert, árið 1988. Roger Federer, Rafael Nadal, Dominic Thiem og Nick Kyrgios eru á meðal þeirra tennisspilara sem hafa ákveðið að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tennis Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Sjá meira
Einn sá fyrsti til að fá þær fréttir að Djokovic væri á leið til Tókýó var hinn ungi Kojiro Owaki. Í sex ára afmælisgjöf fékk hann kveðju frá Djokovic þar sem Serbinn sagðist vonast til þess að sjá Owaki í Tókýó. Djokovic hefur áður skipst á skilaboðum við Owaki og föður hans, og gefið ráð varðandi tennisíþróttina. Cannot disappoint my little friend Koujirou. I booked my flight for Tokyo and will proudly be joining #TeamSerbia for the Olympics. pic.twitter.com/23TmSdvc4x— Novak Djokovic (@DjokerNole) July 15, 2021 „Ég get ekki brugðist unga vini mínum Kojiro. Ég bókaði flug til Tókýó og verð stoltur fulltrúi Serbíu á Ólympíuleikunum,“ skrifaði Djokovic á Twitter. Djokovic vann Wimbledon-mótið á sunnudaginn og hefur þar með unnið 20 risamót á ferlinum. Eftir mótið kvaðst hann ekki viss um hvort hann myndi keppa á Ólympíuleikunum en nú er orðið ljóst að hann verður með. Djokovic hafði áður unnið Opna franska og Opna ástralska mótið á þessu ári. Vinni hann gull í einliðaleik á Ólympíuleikunum og svo Opna bandaríska mótið mun hann afreka eitthvað sem engum tenniskarli hefur tekist, og leika sama leik og Steffi Graf hefur ein kvenna gert, árið 1988. Roger Federer, Rafael Nadal, Dominic Thiem og Nick Kyrgios eru á meðal þeirra tennisspilara sem hafa ákveðið að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tennis Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Sjá meira