Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar á N1 mótinu á Akureyri: Sjáðu þáttinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2021 07:01 Leikmenn ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu eftir góðan sigur á N1 mótinu. Stöð 2 Sport Stefán Árni Pálsson skellti sér norður á Akureyri þar sem að N1 mótið í knattspyrnu fór fram í 35.sinn. Þar voru mætt 216 lið frá 42 félögum. „Þetta er stærsta mótið að margra mati,“ segir Stefán í upphafi þáttar. Veðrið lék við keppendur og aðra gesti á mótinu og mörg þúsund foreldrar voru mættir til að styðja sín lið, enda engar samkomutakmarkanir í gildi. Stefán spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin: N1 mótið Stórsöngvarinn Matti Matt var mættur á sitt fimmta N1 mót og naut veðurblíðunnar á Akureyri og fylgdist grannt með sínum peyja og liðsfélögum hans. Hann rifjaði einnig upp sinn tíma í boltanum. „Ég var í boltanum hérna í gamla daga á Dalvík. Spilaði með Sigurbirni Hreiðars og Heiðari Helgu og öllum þessum bestu.“ Stefán ræddi einnig við þjálfara ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu, sem voru að taka þátt á N1 mótinu í annað sinn. „Við komum hérna í fyrra og þá töpuðum við öllum leikjunum, en núna erum við að vinna allt þannig að þetta er svona skemmtilega blanda.“ Í liði ÍBU er ein stelpa sem þjálfararnir telja að geti náð ansi langt. „Við erum með eina stelpu sem er rosalega flott. Hún er að spila með okkur og líka Selfossi. Hún spilar með strákunum hér og jafnöldrum sínum á Selfossi. Hún er alveg rosalega efnileg.“ Þetta er aðeins brot af því fólki sem Stefán hitti fyrir og eins og áður segir má sjá þáttinn í heild sinni hér að ofan. Fótbolti Íþróttir barna Akureyri Sumarmótin Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
„Þetta er stærsta mótið að margra mati,“ segir Stefán í upphafi þáttar. Veðrið lék við keppendur og aðra gesti á mótinu og mörg þúsund foreldrar voru mættir til að styðja sín lið, enda engar samkomutakmarkanir í gildi. Stefán spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin: N1 mótið Stórsöngvarinn Matti Matt var mættur á sitt fimmta N1 mót og naut veðurblíðunnar á Akureyri og fylgdist grannt með sínum peyja og liðsfélögum hans. Hann rifjaði einnig upp sinn tíma í boltanum. „Ég var í boltanum hérna í gamla daga á Dalvík. Spilaði með Sigurbirni Hreiðars og Heiðari Helgu og öllum þessum bestu.“ Stefán ræddi einnig við þjálfara ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu, sem voru að taka þátt á N1 mótinu í annað sinn. „Við komum hérna í fyrra og þá töpuðum við öllum leikjunum, en núna erum við að vinna allt þannig að þetta er svona skemmtilega blanda.“ Í liði ÍBU er ein stelpa sem þjálfararnir telja að geti náð ansi langt. „Við erum með eina stelpu sem er rosalega flott. Hún er að spila með okkur og líka Selfossi. Hún spilar með strákunum hér og jafnöldrum sínum á Selfossi. Hún er alveg rosalega efnileg.“ Þetta er aðeins brot af því fólki sem Stefán hitti fyrir og eins og áður segir má sjá þáttinn í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti Íþróttir barna Akureyri Sumarmótin Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira