Öll mörkin úr mánaðarlangri 12. umferð: Skæri Orra klipptu Brkovic niður Sindri Sverrisson skrifar 14. júlí 2021 11:31 Orri Hrafn Kjartansson er kominn með þrjú mörk fyrir Fylki í sumar. vísir/hulda margrét Þrjú mörk voru skoruð þegar tólftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Mörkin þrjú voru öll skoruð í Árbæ þar sem Fylkir vann KA 2-1. Öll mörkin úr umferðinni má nú sjá á Vísi. Orrarnir í liði Fylkis virðast bara vilja skora þegar nafni þeirra er einnig á skotskónum. Líkt og í sigrinum gegn Keflavík fyrr í sumar þá skoruðu þeir báðir í 2-1 sigrinum gegn KA. Orri Sveinn Stefánsson skoraði fyrra mark Fylkis í gær. Hann „kassaði“ boltann niður fyrir Djair Parfitt-Williams, og skoraði svo úr frákastinu eftir að Steinþór Már Auðunsson hafði varið frá Djair. Orri Hrafn Kjartansson skoraði svo seinna markið eftir að hafa tekið lagleg skæri og gert Dusan Brkovic alveg ringlaðan. Hallgrímur Mar Steingrímsson minnkaði muninn, einnig eftir að hafa tekið skæri til að reyna að leika á Dag Dan Þórhallsson, en skot Hallgríms fór svo af Orra Sveini í boga yfir Aron Snæ Friðriksson í markinu. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og KA Ekkert mark var skorað í hinum leik gærkvöldsins, þar sem HK og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Kórnum. Alls voru tólf mörk skoruð í tólftu umferð og má sjá þau öll í markasyrpunni hér að neðan. Umferðin hófst reyndar fyrir mánuði þegar liðin sem leika í Evrópukeppnum mættust. Valur vann Breiðablik 3-1 en FH og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli. Á mánudaginn vann Leiknir 2-0 gegn ÍA og KR 1-0 gegn Keflavík. Klippa: Markaspyrpa 12. umferðar Næstu leikir í Pepsi Max-deildinni eru um helgina. ÍA og Valur mætast á laugardag og á sunnudag eru þrír leikir. KA tekur á móti HK, KR mætir Breiðabliki og FH mætir Fylki. Á mánudagskvöld mætast annars vegar Keflavík og Víkingur og hins vegar Leiknir og Stjarnan. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Orrarnir í liði Fylkis virðast bara vilja skora þegar nafni þeirra er einnig á skotskónum. Líkt og í sigrinum gegn Keflavík fyrr í sumar þá skoruðu þeir báðir í 2-1 sigrinum gegn KA. Orri Sveinn Stefánsson skoraði fyrra mark Fylkis í gær. Hann „kassaði“ boltann niður fyrir Djair Parfitt-Williams, og skoraði svo úr frákastinu eftir að Steinþór Már Auðunsson hafði varið frá Djair. Orri Hrafn Kjartansson skoraði svo seinna markið eftir að hafa tekið lagleg skæri og gert Dusan Brkovic alveg ringlaðan. Hallgrímur Mar Steingrímsson minnkaði muninn, einnig eftir að hafa tekið skæri til að reyna að leika á Dag Dan Þórhallsson, en skot Hallgríms fór svo af Orra Sveini í boga yfir Aron Snæ Friðriksson í markinu. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og KA Ekkert mark var skorað í hinum leik gærkvöldsins, þar sem HK og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Kórnum. Alls voru tólf mörk skoruð í tólftu umferð og má sjá þau öll í markasyrpunni hér að neðan. Umferðin hófst reyndar fyrir mánuði þegar liðin sem leika í Evrópukeppnum mættust. Valur vann Breiðablik 3-1 en FH og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli. Á mánudaginn vann Leiknir 2-0 gegn ÍA og KR 1-0 gegn Keflavík. Klippa: Markaspyrpa 12. umferðar Næstu leikir í Pepsi Max-deildinni eru um helgina. ÍA og Valur mætast á laugardag og á sunnudag eru þrír leikir. KA tekur á móti HK, KR mætir Breiðabliki og FH mætir Fylki. Á mánudagskvöld mætast annars vegar Keflavík og Víkingur og hins vegar Leiknir og Stjarnan. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki