Kínverskir feðgar sameinaðir 24 árum eftir að syninum var rænt Árni Sæberg skrifar 13. júlí 2021 23:45 Feðgarnir féllust í faðma á fagnaðarfundi. Ríkissjónvarp Kína Guo Gangtang hefur fundið son sinn Guo Xinzhen eftir 24 ára leit. Syninum var rænt fyrir utan fjölskylduheimilið árið 1997 þegar hann var aðeins tveggja ára gamall. Guo Gangtang hefur eitt síðustu 24 árum í að ferðast um Kína á mótórhjóli í leit að syni sínum. Á leit sinni ferðaðist hann um 500 þúsund kílómetra á tíu mótorhjólum. Fagnaðarfundur feðganna fór fram fyrir framan myndavélar í dag í heimahéraði þeirra. Myndefni af atvikinu var sýnt um allt Kína og hefur málið vakið gríðarlega athygli í landinu. Árið 2015 var málið líka í brennidepli í landinu þegar það varð efniviður kvikmyndarinnar Missir og ást með stórstjörnunni Andy Lau í aðalhlutverki. Lau sagði í dag að hann væri „ótrúlega glaður og innblásinn“ eftir að hafa heyrt gleðifréttirnar. Þá nýtti hann frægð sína til að vekja athygli aðgerðum kínverskra stjórnvalda í baráttunni gegn mansali. Barnsrán hafa verið viðvarandi vandamál í Kína í marga áratugi en þúsundum barna er rænt þar á ári hverju. Kínversk stjórnvöld segja þó að með hjálp nútímatækni gangi sífellt betur að sameina fjölskyldur sem barnaræningjar hafa sundrað. Faðirinn er ekki reiður fósturfjölskyldu sonar hans „Nú þegar strákurinn minn hefur verið fundinn verður allt glaðlegt héðan í frá,“ sagði Guo Gangtang við kínverska fjölmiðla í dag. Þá bætti hann við að hann myndi líta á parið sem ól son hans upp sem eigin fjölskyldumeðlimi. Árið 2012 setti Gangtang á laggirnar vefsíðu sem er ætlað að aðstoða fjölskyldur að leita að týndum börnum. Yfirvöld í Kína hafa gefið út að kennsl hafi verið borin á soninn með erfðafræðirannsókn og að tvær manneskjur væru í haldi grunaðar um að hafa rænt frengnum árið 1997. Samkvæmt kínverskum fjölmiðlum var það kona að nafni Tang sem rændi Guo Xinzhen fyrir utan heimili hans fyrir 24 árum. Hún á svo að hafa, ásamt kærasta sínum, selt hann fjölskyldu í næsta héraði við heimahérað hans. Kína Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira
Guo Gangtang hefur eitt síðustu 24 árum í að ferðast um Kína á mótórhjóli í leit að syni sínum. Á leit sinni ferðaðist hann um 500 þúsund kílómetra á tíu mótorhjólum. Fagnaðarfundur feðganna fór fram fyrir framan myndavélar í dag í heimahéraði þeirra. Myndefni af atvikinu var sýnt um allt Kína og hefur málið vakið gríðarlega athygli í landinu. Árið 2015 var málið líka í brennidepli í landinu þegar það varð efniviður kvikmyndarinnar Missir og ást með stórstjörnunni Andy Lau í aðalhlutverki. Lau sagði í dag að hann væri „ótrúlega glaður og innblásinn“ eftir að hafa heyrt gleðifréttirnar. Þá nýtti hann frægð sína til að vekja athygli aðgerðum kínverskra stjórnvalda í baráttunni gegn mansali. Barnsrán hafa verið viðvarandi vandamál í Kína í marga áratugi en þúsundum barna er rænt þar á ári hverju. Kínversk stjórnvöld segja þó að með hjálp nútímatækni gangi sífellt betur að sameina fjölskyldur sem barnaræningjar hafa sundrað. Faðirinn er ekki reiður fósturfjölskyldu sonar hans „Nú þegar strákurinn minn hefur verið fundinn verður allt glaðlegt héðan í frá,“ sagði Guo Gangtang við kínverska fjölmiðla í dag. Þá bætti hann við að hann myndi líta á parið sem ól son hans upp sem eigin fjölskyldumeðlimi. Árið 2012 setti Gangtang á laggirnar vefsíðu sem er ætlað að aðstoða fjölskyldur að leita að týndum börnum. Yfirvöld í Kína hafa gefið út að kennsl hafi verið borin á soninn með erfðafræðirannsókn og að tvær manneskjur væru í haldi grunaðar um að hafa rænt frengnum árið 1997. Samkvæmt kínverskum fjölmiðlum var það kona að nafni Tang sem rændi Guo Xinzhen fyrir utan heimili hans fyrir 24 árum. Hún á svo að hafa, ásamt kærasta sínum, selt hann fjölskyldu í næsta héraði við heimahérað hans.
Kína Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira