Fyrsta beina útsendingin er í beinni á sjonvarp.stod2.is en þar má finna leik Fylkis og KA í Pepsi Max deild karla.
Flautað verður til leiks klukkan 18.00 en klukkan 18.45 hefst Pepsi Max upphitun fyrir leik HK og Víkings.
Hefst sá leikur klukkan 19.15 eða á sama tíma og leikur Selfss og Keflavíkur í Pepsi Max deild kvenna. Sá leikur er sýndur í beinni á sjonvarp.stod2.is.
Pepsi Max stukan er svo á sínum stað klukkan 21.15.
Valsmenn eru 3-2 undir gegn Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlega endurkomu í fyrri leiknum en síðari leikurinn fer fram á Hlíðarenda í kvöld.
Verður sá leikur í beinni útsendingu klukkan 19.45.