Ítalía líklegri til að vinna EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2021 14:01 Ítalír voru vel stemmdir fyrir leik sinn gegn Spánverjum í undanúrslitum EM. Ítalska liðið er talið mun líklegra til að vinna mótið heldur en það enska. EPA-EFE/Facundo Arrizabalaga Samkvæmt tölfræðilíkani Stats Perform er Ítalía töluvert líklegri til að vinna Evrópumótið í knattspyrnu heldur England. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í Lundúnum á sunnudag. England er komið í sinn fyrsta úrslitaleik á stórmóti síðan 1966 er liðið varð heimsmeistari, þá einnig á heimavelli. Liðið komst í undanúrslit á EM 1996, einnig á Wembley, en beið þá lægri hlut gegn Þjóðverjum. Loksins loksins er liðið komið í úrslitaleik á nýjan leik og má reikna með að taugarnar séu þandar. Samkvæmt Stats Perform eru 39,9 prósent líkur á að Harry Kane lyfti Evrópumeistaratitlinum. Ekki kemur fram hvort heimavöllurinn sé tekinn með í reikninginn. 60.1% - Italy are currently favoured with a 60.1% chance of winning EURO 2020, according to the Stats Perform prediction model (England, 39.9%). Villains. #ITA #EURO2020 pic.twitter.com/57oQpogeGP— OptaJoe (@OptaJoe) July 8, 2021 Líkurnar eru því með Ítölum í hag ef marka má þessa tölfræði. 60,1 prósent líkur eru á að þeir verði Evrópumeistarar. Bæði lið lentu í vandræðum í undanúrslitum mótsins en England þurfti umdeilda vítaspyrnu í framlengingu gegn Danmörku til að tryggja sér farseðilinn í úrslitaleikinn. Kane brenndi reyndar af vítinu en fylgdi eftir og tryggði Englandi 2-1 sigur. Ítalía var enn nær því að falla úr leik en leik þeirra gegn Spáni lauk 1-1 eftir venjulegan leiktíma sem og framlengingu. Því var farið í vítaspyrnukeppni þar sem Gianluigi Donnarumma reyndist hetja Ítala sem eru komnir í annan úrslitaleikinn á síðustu þremur Evrópumótum. Ítalir vonast eftir jafnari úrslitaleik heldur en 2012 en þá tapaði Ítalíu 4-0 gegn Spáni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leysigeisla beint að höfði Schmeichel í vítinu hans Kane Stuðningsmenn enska landsliðsins gripu til óhugnanlegra aðferða til að trufla markvörð danska landsliðsins á Wembley í gærkvöldi. 8. júlí 2021 09:01 Aldrei heyrt í Wembley svona Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var himinlifandi eftir 2-1 sigur liðsins á Dönum í undanúrslitum EM á Wembley í kvöld. England komst í úrslit Evrópumótsins í fyrsta sinn með sigrinum. 7. júlí 2021 22:45 Sjáðu mörkin og umdeilda vítadóminn á Wembley England vann 2-1 sigur á Dönum eftir framlengdan leik á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Umdeild vítaspyrna hafði mikið að segja. 7. júlí 2021 22:10 Umdeild vítaspyrna skipti sköpum er England fór í úrslit í fyrsta sinn England vann 2-1 sigur á Danmörku eftir framlengdan leik í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta á Wembley í Lundúnum í kvöld. Þeir ensku mæta Ítölum í úrslitum á sunnudag. 7. júlí 2021 21:35 Forsíður ítölsku blaðanna: „Guð er ítalskur“ Ítölsku blöðin slógu auðvitað upp sigri fótboltalandsliðsins í undanúrslitaleik EM en ítölsku leikmennirnir fögnuðu sigri á forsíðunum. 7. júlí 2021 08:01 Ítalir í úrslit á EM eftir vítaspyrnukeppni Ítalir eru á leið í úrslitaliek EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma og framlengingu 1-1, og 4-2 sigur Spánverja í vítaspyrnukeppni tryggði þeim sæti í úrslitaleiknum. 6. júlí 2021 21:59 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
England er komið í sinn fyrsta úrslitaleik á stórmóti síðan 1966 er liðið varð heimsmeistari, þá einnig á heimavelli. Liðið komst í undanúrslit á EM 1996, einnig á Wembley, en beið þá lægri hlut gegn Þjóðverjum. Loksins loksins er liðið komið í úrslitaleik á nýjan leik og má reikna með að taugarnar séu þandar. Samkvæmt Stats Perform eru 39,9 prósent líkur á að Harry Kane lyfti Evrópumeistaratitlinum. Ekki kemur fram hvort heimavöllurinn sé tekinn með í reikninginn. 60.1% - Italy are currently favoured with a 60.1% chance of winning EURO 2020, according to the Stats Perform prediction model (England, 39.9%). Villains. #ITA #EURO2020 pic.twitter.com/57oQpogeGP— OptaJoe (@OptaJoe) July 8, 2021 Líkurnar eru því með Ítölum í hag ef marka má þessa tölfræði. 60,1 prósent líkur eru á að þeir verði Evrópumeistarar. Bæði lið lentu í vandræðum í undanúrslitum mótsins en England þurfti umdeilda vítaspyrnu í framlengingu gegn Danmörku til að tryggja sér farseðilinn í úrslitaleikinn. Kane brenndi reyndar af vítinu en fylgdi eftir og tryggði Englandi 2-1 sigur. Ítalía var enn nær því að falla úr leik en leik þeirra gegn Spáni lauk 1-1 eftir venjulegan leiktíma sem og framlengingu. Því var farið í vítaspyrnukeppni þar sem Gianluigi Donnarumma reyndist hetja Ítala sem eru komnir í annan úrslitaleikinn á síðustu þremur Evrópumótum. Ítalir vonast eftir jafnari úrslitaleik heldur en 2012 en þá tapaði Ítalíu 4-0 gegn Spáni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leysigeisla beint að höfði Schmeichel í vítinu hans Kane Stuðningsmenn enska landsliðsins gripu til óhugnanlegra aðferða til að trufla markvörð danska landsliðsins á Wembley í gærkvöldi. 8. júlí 2021 09:01 Aldrei heyrt í Wembley svona Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var himinlifandi eftir 2-1 sigur liðsins á Dönum í undanúrslitum EM á Wembley í kvöld. England komst í úrslit Evrópumótsins í fyrsta sinn með sigrinum. 7. júlí 2021 22:45 Sjáðu mörkin og umdeilda vítadóminn á Wembley England vann 2-1 sigur á Dönum eftir framlengdan leik á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Umdeild vítaspyrna hafði mikið að segja. 7. júlí 2021 22:10 Umdeild vítaspyrna skipti sköpum er England fór í úrslit í fyrsta sinn England vann 2-1 sigur á Danmörku eftir framlengdan leik í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta á Wembley í Lundúnum í kvöld. Þeir ensku mæta Ítölum í úrslitum á sunnudag. 7. júlí 2021 21:35 Forsíður ítölsku blaðanna: „Guð er ítalskur“ Ítölsku blöðin slógu auðvitað upp sigri fótboltalandsliðsins í undanúrslitaleik EM en ítölsku leikmennirnir fögnuðu sigri á forsíðunum. 7. júlí 2021 08:01 Ítalir í úrslit á EM eftir vítaspyrnukeppni Ítalir eru á leið í úrslitaliek EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma og framlengingu 1-1, og 4-2 sigur Spánverja í vítaspyrnukeppni tryggði þeim sæti í úrslitaleiknum. 6. júlí 2021 21:59 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
Leysigeisla beint að höfði Schmeichel í vítinu hans Kane Stuðningsmenn enska landsliðsins gripu til óhugnanlegra aðferða til að trufla markvörð danska landsliðsins á Wembley í gærkvöldi. 8. júlí 2021 09:01
Aldrei heyrt í Wembley svona Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var himinlifandi eftir 2-1 sigur liðsins á Dönum í undanúrslitum EM á Wembley í kvöld. England komst í úrslit Evrópumótsins í fyrsta sinn með sigrinum. 7. júlí 2021 22:45
Sjáðu mörkin og umdeilda vítadóminn á Wembley England vann 2-1 sigur á Dönum eftir framlengdan leik á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Umdeild vítaspyrna hafði mikið að segja. 7. júlí 2021 22:10
Umdeild vítaspyrna skipti sköpum er England fór í úrslit í fyrsta sinn England vann 2-1 sigur á Danmörku eftir framlengdan leik í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta á Wembley í Lundúnum í kvöld. Þeir ensku mæta Ítölum í úrslitum á sunnudag. 7. júlí 2021 21:35
Forsíður ítölsku blaðanna: „Guð er ítalskur“ Ítölsku blöðin slógu auðvitað upp sigri fótboltalandsliðsins í undanúrslitaleik EM en ítölsku leikmennirnir fögnuðu sigri á forsíðunum. 7. júlí 2021 08:01
Ítalir í úrslit á EM eftir vítaspyrnukeppni Ítalir eru á leið í úrslitaliek EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma og framlengingu 1-1, og 4-2 sigur Spánverja í vítaspyrnukeppni tryggði þeim sæti í úrslitaleiknum. 6. júlí 2021 21:59