Forsetinn íhugar alvarlega að bjóða sig fram til varaforseta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. júlí 2021 10:09 Með því að gegna áfram opinberu embætti getur Duterte tryggt að pólitískir andstæðingar freisti þess ekki að fá hann dæmdan í fangelsi fyrir einhverjar sakir. Að minnsta kosti í bili. epa/Francis. R. Malasig Forseti Filippseyja segist vera að íhuga það alvarlega að bjóða sig fram til varaforseta. Ástæðan er sú að lögum samkvæmt getur hann ekki sóst eftir endurkjöri en hann segist enn eiga ýmsu ólokið. Rodrigo Duterte, sem er 76 ára, sagðist á fundi með pólitískum samherjum sínum í gær að hann væri djúpt snortin vegna allra þeirra áskorana sem honum hefðu borist um að bjóða sig fram til varaforseta. Sagðist Duterte nú íhuga það alvarlega en hann hafði áður sagt það góða hugmynd, þar sem hann ætti eftir að ljúka ýmsum verkum, til dæmis baráttunni gegn ólöglegum fíkniefnum. Forsetinn er orðinn alræmdur fyrir afar gróf ummæli og aðferðir en hann hefur meðal annars sagst hafa myrt mann og annan, haft í hótunum við blaðamenn og kallað aðra leiðtoga „hórusyni“. Duterte nýtur mikilla vinsælda heima fyrir og íbúar landsins virðast almennt ánægðir með forsetann. Andstæðingar hans segja það hins vegar orka tvímælis að hann verði varaforseti, þar sem hann myndi verða forseti ef forsetinn félli frá. Duterte hefur sjálfur viðurkennt að hann yrði „gagnslaus“ varaforseti ef forsetinn, sem er kjörinn í aðskildri kosningu, yrði ekki „vinveittur“. Dóttir Duterte, Sara Duterte-Carpio, hefur verið efst á lista yfir mögulega forsetaframbjóðendur en feðginin hafa bæði neitað því að hún sækist eftir embættinu. Duterte-Carpio er nú borgarstjóri Davao, líkt og faðir hennar forðum. Duterte hefur sagt að Christopher „Bong“ Go, einn helsti ráðgjafi forsetans, sé hæfur til að gegna forsetaembættinu en Go, sem er þingmaður, segist ekki hafa áhuga. Filippseyjar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Rodrigo Duterte, sem er 76 ára, sagðist á fundi með pólitískum samherjum sínum í gær að hann væri djúpt snortin vegna allra þeirra áskorana sem honum hefðu borist um að bjóða sig fram til varaforseta. Sagðist Duterte nú íhuga það alvarlega en hann hafði áður sagt það góða hugmynd, þar sem hann ætti eftir að ljúka ýmsum verkum, til dæmis baráttunni gegn ólöglegum fíkniefnum. Forsetinn er orðinn alræmdur fyrir afar gróf ummæli og aðferðir en hann hefur meðal annars sagst hafa myrt mann og annan, haft í hótunum við blaðamenn og kallað aðra leiðtoga „hórusyni“. Duterte nýtur mikilla vinsælda heima fyrir og íbúar landsins virðast almennt ánægðir með forsetann. Andstæðingar hans segja það hins vegar orka tvímælis að hann verði varaforseti, þar sem hann myndi verða forseti ef forsetinn félli frá. Duterte hefur sjálfur viðurkennt að hann yrði „gagnslaus“ varaforseti ef forsetinn, sem er kjörinn í aðskildri kosningu, yrði ekki „vinveittur“. Dóttir Duterte, Sara Duterte-Carpio, hefur verið efst á lista yfir mögulega forsetaframbjóðendur en feðginin hafa bæði neitað því að hún sækist eftir embættinu. Duterte-Carpio er nú borgarstjóri Davao, líkt og faðir hennar forðum. Duterte hefur sagt að Christopher „Bong“ Go, einn helsti ráðgjafi forsetans, sé hæfur til að gegna forsetaembættinu en Go, sem er þingmaður, segist ekki hafa áhuga.
Filippseyjar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira