Segir Man City ekki hafa efni á framherja miðað við þau verð sem eru í umræðunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2021 23:30 Pep Guardiola gæti sleppt því að kaupa framherja í sumar. Sebastian Frej/Getty Images Pep Guardiola segir Manchester City ekki hafa efni á því að kaupa framherja til að fylla skarð Sergio Agüero sem samdi við Barcelona í sumar. Hann segir verðið á þeim leikmönnum sem félagið vill einfaldlega of hátt. Sky Sports greindi frá því að hátt verð á leikmönnum geri það ómögulegt að fjárfesta í framherja til að fylla skarð Agüero. „Við höfum ekki efni á því,“ sagði Pep einfaldlega en City hefur nú þegar boðið 100 milljónir punda í Harry Kane. Því tilboðið var hafnað og ef marka má ummæli Pep hafa Englandsmeistararnir ekki áhuga á að greiða hærra verð fyrir landsliðsframherjann. „Öll félög eru í fjárhags vandræðum, við erum engin undantekning. Við erum með Gabriel Jesus og Ferran Torres sem hafa staðið sig frábærlega í þessari leikstöðu. Við erum með unga leikmenn í akademíunni og gætum spilað með falska níu oftar en ekki. Það eru meiri líkur en minni að við kaupum ekki framherja fyrir næstu leiktíð.“ "At the prices we are not going to buy any strikers. It is impossible, we cannot afford it"Pep Guardiola says Manchester City are being priced out of signing a replacement striker for Sergio Aguero this summer.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 7, 2021 „Við munum gera allt sem við getum í félagaskiptaglugganum en ef við getum það ekki þá erum við samt með leikmannahóp sem hefur unnið deildina þrisvar á fjórum árum og komst alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð,“ sagði þjálfarinn að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Sky Sports greindi frá því að hátt verð á leikmönnum geri það ómögulegt að fjárfesta í framherja til að fylla skarð Agüero. „Við höfum ekki efni á því,“ sagði Pep einfaldlega en City hefur nú þegar boðið 100 milljónir punda í Harry Kane. Því tilboðið var hafnað og ef marka má ummæli Pep hafa Englandsmeistararnir ekki áhuga á að greiða hærra verð fyrir landsliðsframherjann. „Öll félög eru í fjárhags vandræðum, við erum engin undantekning. Við erum með Gabriel Jesus og Ferran Torres sem hafa staðið sig frábærlega í þessari leikstöðu. Við erum með unga leikmenn í akademíunni og gætum spilað með falska níu oftar en ekki. Það eru meiri líkur en minni að við kaupum ekki framherja fyrir næstu leiktíð.“ "At the prices we are not going to buy any strikers. It is impossible, we cannot afford it"Pep Guardiola says Manchester City are being priced out of signing a replacement striker for Sergio Aguero this summer.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 7, 2021 „Við munum gera allt sem við getum í félagaskiptaglugganum en ef við getum það ekki þá erum við samt með leikmannahóp sem hefur unnið deildina þrisvar á fjórum árum og komst alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð,“ sagði þjálfarinn að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira