„Það var mikið gert grín að okkur“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. júlí 2021 13:31 Egill Ástráðsson umboðsmaður með meiru er gestur í nýjasta þættinum af Bransakjaftæði. Instagram Egill Ástráðsson hóf störf í tónlistarbransanum mjög ungur. Þegar hann var enn nemandi í MR var hann kominn á fullt í tónlistarsenuna hér á landi. Hann gerðist umboðsmaður Sturla Atlas árið 2015, þá sautján ára gamall. Hægt og rólega byggðu þeir upp tónlistarmanninn og vörumerkið Sturla Atlas. „Við ákváðum að vera með smá mistík, hver er Sturla Atlas? “ Fjölmiðlar fjölluðu um fyrsta myndbandið og var skrifað um dularfullan söngvara en á bakvið nafnið voru þeir þó nokkrir saman. „Í senunni var ekki mikið svona í gangi,“ segir Egill. „Það var verið að taka bandarískan og að einhverju leyti evrópskan poppkúltúr og kjarna hann í alvörunni í Reykjavík og láta eins og það væri allt í lagi, að mæta og taka tíu lög á ensku.“ Fyrsta plata þeirra var Love Hurts. Það voru samt ekki allir jafn fljótir að taka þeim opnum örmum. Öll lög Sturla Atlas voru á ensku á þessum tíma. „Í byrjun, það er mjög auðvelt að fletta þessu upp, það var mikið gert grín að okkur.“ Egill segir að þeim hafi verið alveg sama, enda hafi þeir vitað hvað krökkum þætti skemmtilegt. „Það var algjör andi og orka í þessu.“ Snemma byrjaðir að hugsa stórt Egill hefur skipulagt tónleika, gefið út plötur og bókað gigg fyrir mörg af vinsælustu tónlistarfólki landsins. Í nýjasta þættinum af Bransakjaftæði er farið yfir þetta allt og íslenski tónlistarbransinn greindur í þaula. Sem umboðsmaður var Egill með mikinn metnað og mætti á hvert einasta gigg og líka „soundcheck“ fyrr um daginn og ræddi við ljósamenn, staðarhaldara og alla sem komu að verkefninu. „Við vorum með mikinn metnað fyrir því hvernig hvert show átti að vera.“ Samhliða tónlistinni og þessu ævintýri unnu þeir að tónlistarútgáfunni Les Fréres Stefson. Í húsnæðinu á Hverfisgötu gerðu þeir sitt eigið upptökustúdíó og hafa gefið út efni frá Sturla Atlas og auk þess Retro Stefson, Hermigervil, Flóna, Birni, GDRN, Young Karin mörgum öðrum. „Við fórum þá í þær pælingar sem við erum djúpt í í dag, að stofna útvarpsstöð, símfyrirtæki og framleiðslufyrirtæki.“ Nú eru þar líka skrifstofur enda hafa þeir tekið verkefnið mun lengra. Viðtalið má heyra í heild sinni í þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Bransakjaftæði - Egill Ástráðsson Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Þættirnir birtast vikulega á Spotify og Vísi en jafnframt verða þeir spilaðir á Útvarp 101 á miðvikudögum klukkan 16. Bransakjaftæði Tónlist Tengdar fréttir Eins og að kaupa lottómiða Tónlistarkonan Hildur hefur sótt þónokkur lagasmíða „workshop“ erlendis þar sem hún vinnur með fólki frá öllum heimshornum að tónlistarsköpun. Hún segir að mörg af þessum lögum líti aldrei dagsins ljós. 30. júní 2021 13:32 Varð umboðsmaður Kaleo fyrir tilviljun Sindri Ástmarsson hafði starfað sem plötusnúður og útvarpsmaður í dágóðan tíma þegar hann vildi leita á ný mið. Áður en hann vissi af var hann orðinn umboðsmaður hljómsveitarinnar Kaleo. 23. júní 2021 14:30 Kominn með algjört ógeð á samfélagsmiðlum í dag Ólafur Arnalds er einn árangurríkasti tónlistarmaður Íslands. Lögin hans streymast í milljónatali á Spotify og uppselt er á tónleika um allan heim. Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af hlaðvarpinu Bransakjaftæði talar Ólafur um praktísku hlið ferilsins síns. 16. júní 2021 14:00 Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. 14. júní 2021 16:31 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hann gerðist umboðsmaður Sturla Atlas árið 2015, þá sautján ára gamall. Hægt og rólega byggðu þeir upp tónlistarmanninn og vörumerkið Sturla Atlas. „Við ákváðum að vera með smá mistík, hver er Sturla Atlas? “ Fjölmiðlar fjölluðu um fyrsta myndbandið og var skrifað um dularfullan söngvara en á bakvið nafnið voru þeir þó nokkrir saman. „Í senunni var ekki mikið svona í gangi,“ segir Egill. „Það var verið að taka bandarískan og að einhverju leyti evrópskan poppkúltúr og kjarna hann í alvörunni í Reykjavík og láta eins og það væri allt í lagi, að mæta og taka tíu lög á ensku.“ Fyrsta plata þeirra var Love Hurts. Það voru samt ekki allir jafn fljótir að taka þeim opnum örmum. Öll lög Sturla Atlas voru á ensku á þessum tíma. „Í byrjun, það er mjög auðvelt að fletta þessu upp, það var mikið gert grín að okkur.“ Egill segir að þeim hafi verið alveg sama, enda hafi þeir vitað hvað krökkum þætti skemmtilegt. „Það var algjör andi og orka í þessu.“ Snemma byrjaðir að hugsa stórt Egill hefur skipulagt tónleika, gefið út plötur og bókað gigg fyrir mörg af vinsælustu tónlistarfólki landsins. Í nýjasta þættinum af Bransakjaftæði er farið yfir þetta allt og íslenski tónlistarbransinn greindur í þaula. Sem umboðsmaður var Egill með mikinn metnað og mætti á hvert einasta gigg og líka „soundcheck“ fyrr um daginn og ræddi við ljósamenn, staðarhaldara og alla sem komu að verkefninu. „Við vorum með mikinn metnað fyrir því hvernig hvert show átti að vera.“ Samhliða tónlistinni og þessu ævintýri unnu þeir að tónlistarútgáfunni Les Fréres Stefson. Í húsnæðinu á Hverfisgötu gerðu þeir sitt eigið upptökustúdíó og hafa gefið út efni frá Sturla Atlas og auk þess Retro Stefson, Hermigervil, Flóna, Birni, GDRN, Young Karin mörgum öðrum. „Við fórum þá í þær pælingar sem við erum djúpt í í dag, að stofna útvarpsstöð, símfyrirtæki og framleiðslufyrirtæki.“ Nú eru þar líka skrifstofur enda hafa þeir tekið verkefnið mun lengra. Viðtalið má heyra í heild sinni í þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Bransakjaftæði - Egill Ástráðsson Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Þættirnir birtast vikulega á Spotify og Vísi en jafnframt verða þeir spilaðir á Útvarp 101 á miðvikudögum klukkan 16.
Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Þættirnir birtast vikulega á Spotify og Vísi en jafnframt verða þeir spilaðir á Útvarp 101 á miðvikudögum klukkan 16.
Bransakjaftæði Tónlist Tengdar fréttir Eins og að kaupa lottómiða Tónlistarkonan Hildur hefur sótt þónokkur lagasmíða „workshop“ erlendis þar sem hún vinnur með fólki frá öllum heimshornum að tónlistarsköpun. Hún segir að mörg af þessum lögum líti aldrei dagsins ljós. 30. júní 2021 13:32 Varð umboðsmaður Kaleo fyrir tilviljun Sindri Ástmarsson hafði starfað sem plötusnúður og útvarpsmaður í dágóðan tíma þegar hann vildi leita á ný mið. Áður en hann vissi af var hann orðinn umboðsmaður hljómsveitarinnar Kaleo. 23. júní 2021 14:30 Kominn með algjört ógeð á samfélagsmiðlum í dag Ólafur Arnalds er einn árangurríkasti tónlistarmaður Íslands. Lögin hans streymast í milljónatali á Spotify og uppselt er á tónleika um allan heim. Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af hlaðvarpinu Bransakjaftæði talar Ólafur um praktísku hlið ferilsins síns. 16. júní 2021 14:00 Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. 14. júní 2021 16:31 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Eins og að kaupa lottómiða Tónlistarkonan Hildur hefur sótt þónokkur lagasmíða „workshop“ erlendis þar sem hún vinnur með fólki frá öllum heimshornum að tónlistarsköpun. Hún segir að mörg af þessum lögum líti aldrei dagsins ljós. 30. júní 2021 13:32
Varð umboðsmaður Kaleo fyrir tilviljun Sindri Ástmarsson hafði starfað sem plötusnúður og útvarpsmaður í dágóðan tíma þegar hann vildi leita á ný mið. Áður en hann vissi af var hann orðinn umboðsmaður hljómsveitarinnar Kaleo. 23. júní 2021 14:30
Kominn með algjört ógeð á samfélagsmiðlum í dag Ólafur Arnalds er einn árangurríkasti tónlistarmaður Íslands. Lögin hans streymast í milljónatali á Spotify og uppselt er á tónleika um allan heim. Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af hlaðvarpinu Bransakjaftæði talar Ólafur um praktísku hlið ferilsins síns. 16. júní 2021 14:00
Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. 14. júní 2021 16:31