Listar VG í Reykjavíkurkjördæmum staðfestir Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 07:55 Fólk á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leiðir listann. VG Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, mun leiða framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru samþykktir með öllum greiddum atkvæðum á félagsfundi í gærkvöldi. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, er í öðru sæti í Reykjavík norður og Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og þróunarfræði, í því þriðja. Í Reykjavík suður er Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður VG í öðru sæti og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, í því þriðja. Sjá má lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum að neðan. Reykjavík norður 1. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi. 4. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. 5. Andrés Skúlason, verkefnastjóri. 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri Náttúrufræðingsins. 7. Arnar Evgení Gunnarsson, þjónn. 8. Birna Björg Guðmundsdóttir, formaður Trans vina. 9. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður. 10. Hólmfríður Sigþórsdóttir, framhaldsskólakennari. 11. Jón M. Ívarsson, rithöfundur. 12. Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari. 13. Kinan Kadoni, menningarmiðlari. 14. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur. 15. Unnur Eggertsdóttir, leikkona. 16. Gústav Adolf Bergmann, doktorsnemi í heimspeki. 17. Torfi Stefán Jónsson, sagnfræðingur. 18. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og söngkona. 19. Ragnar Gauti Hauksson, samgönguverkfræðingur. 20. Aðalheiður Björk Olgudóttir, grunnskólakennari. 21. Steinar Harðarsson, vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri. 22. Guðrún Ágústsdóttir, fyrrv. forseti borgarstjórnar. Fólk á lista VG í Reykjavíkur suður.VG Reykjavík suður 1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. 2. Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður. 3. Daníel E. Arnarson, framkv.stj. samtakanna ´78. 4. Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona. 5. Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR. 6. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 7. Kristín Magnúsdóttir, mastersnemi í mannfræði. 8. Guy Conan Stewart, grunnskólakennari. 9. Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliðanemi. 10. Styrmir Reynisson, framhaldsskólakennari. 11. Jónína Riedel, félagsfræðingur. 12. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur/gönguleiðsögumaður. 13. Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur. 14. Gunnar Guttormsson, vélfræðingur. 15. Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri/verkefnastjóri. 16. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur. 17. Maarit Kaipanan, viðskiptafræðingur og sérfræðingur á sviði loftslagsmála. 18. Helgi Hrafn Ólafsson, kennari og íþróttafræðingur. 19. Ingileif Jónsdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu. 20. Grímur Hákonarsson, leikstjóri. 21. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. form. Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. 22. Kjartan Ólafsson, fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans. Alþingiskosningar 2021 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru samþykktir með öllum greiddum atkvæðum á félagsfundi í gærkvöldi. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, er í öðru sæti í Reykjavík norður og Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og þróunarfræði, í því þriðja. Í Reykjavík suður er Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður VG í öðru sæti og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, í því þriðja. Sjá má lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum að neðan. Reykjavík norður 1. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi. 4. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. 5. Andrés Skúlason, verkefnastjóri. 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri Náttúrufræðingsins. 7. Arnar Evgení Gunnarsson, þjónn. 8. Birna Björg Guðmundsdóttir, formaður Trans vina. 9. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður. 10. Hólmfríður Sigþórsdóttir, framhaldsskólakennari. 11. Jón M. Ívarsson, rithöfundur. 12. Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari. 13. Kinan Kadoni, menningarmiðlari. 14. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur. 15. Unnur Eggertsdóttir, leikkona. 16. Gústav Adolf Bergmann, doktorsnemi í heimspeki. 17. Torfi Stefán Jónsson, sagnfræðingur. 18. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og söngkona. 19. Ragnar Gauti Hauksson, samgönguverkfræðingur. 20. Aðalheiður Björk Olgudóttir, grunnskólakennari. 21. Steinar Harðarsson, vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri. 22. Guðrún Ágústsdóttir, fyrrv. forseti borgarstjórnar. Fólk á lista VG í Reykjavíkur suður.VG Reykjavík suður 1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. 2. Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður. 3. Daníel E. Arnarson, framkv.stj. samtakanna ´78. 4. Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona. 5. Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR. 6. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 7. Kristín Magnúsdóttir, mastersnemi í mannfræði. 8. Guy Conan Stewart, grunnskólakennari. 9. Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliðanemi. 10. Styrmir Reynisson, framhaldsskólakennari. 11. Jónína Riedel, félagsfræðingur. 12. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur/gönguleiðsögumaður. 13. Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur. 14. Gunnar Guttormsson, vélfræðingur. 15. Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri/verkefnastjóri. 16. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur. 17. Maarit Kaipanan, viðskiptafræðingur og sérfræðingur á sviði loftslagsmála. 18. Helgi Hrafn Ólafsson, kennari og íþróttafræðingur. 19. Ingileif Jónsdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu. 20. Grímur Hákonarsson, leikstjóri. 21. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. form. Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. 22. Kjartan Ólafsson, fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans.
Alþingiskosningar 2021 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira