Lið Guðlaugs Victors selur sæti sitt í úrvalsdeild League of Legends á fjóra milljarða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2021 16:31 Guðlaugur Victor Pálsson samdi við Schalke 04 í sumar. Roland Krivec/DeFodi Images via Getty Images) Schalke 04 er ekki aðeins rótgróið knattspyrnulið í Þýskalandi heldur er það – eða var – með mjög öflugt lið í tölvuleiknum League of Legends. Seldi það sæti sitt í úrvalsdeild LoL á fjóra milljarða íslenskra króna. Er þetta gert til að bjarga fótboltaliði félagsins sem er skuldum vafið. Schalke 04 féll úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er nú að safna liði til að komast upp úr B-deildinni í fyrstu tilraun. Samdi íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson við félagið í sumar en það er samt sem áður ljóst að fjárhagsstaða félagsins er slæm. Ljóst að þeir fjórir milljarðar sem fást fyrir sæti Schalke 04 í úrvalsdeild League of Legends munu hjálpa til en liðið er sem stendur í 7. til 9. sæti deildarinnar. Mun liðið klára núverandi tímabil en að því loknu mun BDS taka sæti þess í deildinni. Hafa liðin tvö sem og Riot Games, fyrirtækið sem á LoL, verið við samningsborðið í fimm mánuði. Óvíst er hvað kemur fyrir akademíulið Schalke 04 en það er í neðri deild LoL. Mikil sorg ríkir með söluna en var það eina leiðin til að halda knattspyrnuliði félagsins á floti. Á meðan rafíþróttalið félagsins var fimm ára gamalt þá stendur 04 í nafni Schalke fyrir árið sem félagið var stofnað, það er 1904. In addition to our written statement, @TimReichert79 and @claudio_kasper made this video statement explaining the situation, giving some insights on the future of Esports auf Schalke, as well as reflecting on the 5-year-long journey so far. #S04 pic.twitter.com/3uAEgpu0ql— Schalke 04 Esports (@S04Esports) June 29, 2021 Liðið hafði verið 30 ár samfleytt í efstu deild og ætlar sér strax aftur upp. Þann 23. júlí mætast Schalke og Hamburger SV í sannkölluðum stórleik 1. umferðar þýsku B-deildarinnar en Hamburger er einnig gamalt stórveldi. Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson hefur verið orðaður við félagið en hann er samningslaus um þessar mundir. Mbl.is greindi fyrst frá. Fótbolti Þýski boltinn Rafíþróttir Tengdar fréttir Guðlaugur Victor á leið til Schalke Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun á næstu dögum ganga til liðs við þýska stórveldið Schalke 04 sem er fallið úr efstu deild Þýskalands í knattspyrnu. Þetta herma heimildir íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. 20. maí 2021 17:46 Guðlaugur Victor ætlar að verða leiðtogi hjá Schalke næstu tvö árin Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur staðfest komu Guðlaugs Victors Pálssonar, sem Vísir greindi frá í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. 25. maí 2021 16:01 Íhugaði að flytja heim til Íslands eftir skelfilegt ár Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Victor Pálsson, opnaði sig um mikla erfiðleika á árinu 2020 og viðurkenndi að hann hefði íhugað að hætta í atvinnumennsku og koma heim til Íslands og spila einfaldlega í Pepsi Max-deildinni. 30. maí 2021 09:31 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Seldi það sæti sitt í úrvalsdeild LoL á fjóra milljarða íslenskra króna. Er þetta gert til að bjarga fótboltaliði félagsins sem er skuldum vafið. Schalke 04 féll úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er nú að safna liði til að komast upp úr B-deildinni í fyrstu tilraun. Samdi íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson við félagið í sumar en það er samt sem áður ljóst að fjárhagsstaða félagsins er slæm. Ljóst að þeir fjórir milljarðar sem fást fyrir sæti Schalke 04 í úrvalsdeild League of Legends munu hjálpa til en liðið er sem stendur í 7. til 9. sæti deildarinnar. Mun liðið klára núverandi tímabil en að því loknu mun BDS taka sæti þess í deildinni. Hafa liðin tvö sem og Riot Games, fyrirtækið sem á LoL, verið við samningsborðið í fimm mánuði. Óvíst er hvað kemur fyrir akademíulið Schalke 04 en það er í neðri deild LoL. Mikil sorg ríkir með söluna en var það eina leiðin til að halda knattspyrnuliði félagsins á floti. Á meðan rafíþróttalið félagsins var fimm ára gamalt þá stendur 04 í nafni Schalke fyrir árið sem félagið var stofnað, það er 1904. In addition to our written statement, @TimReichert79 and @claudio_kasper made this video statement explaining the situation, giving some insights on the future of Esports auf Schalke, as well as reflecting on the 5-year-long journey so far. #S04 pic.twitter.com/3uAEgpu0ql— Schalke 04 Esports (@S04Esports) June 29, 2021 Liðið hafði verið 30 ár samfleytt í efstu deild og ætlar sér strax aftur upp. Þann 23. júlí mætast Schalke og Hamburger SV í sannkölluðum stórleik 1. umferðar þýsku B-deildarinnar en Hamburger er einnig gamalt stórveldi. Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson hefur verið orðaður við félagið en hann er samningslaus um þessar mundir. Mbl.is greindi fyrst frá.
Fótbolti Þýski boltinn Rafíþróttir Tengdar fréttir Guðlaugur Victor á leið til Schalke Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun á næstu dögum ganga til liðs við þýska stórveldið Schalke 04 sem er fallið úr efstu deild Þýskalands í knattspyrnu. Þetta herma heimildir íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. 20. maí 2021 17:46 Guðlaugur Victor ætlar að verða leiðtogi hjá Schalke næstu tvö árin Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur staðfest komu Guðlaugs Victors Pálssonar, sem Vísir greindi frá í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. 25. maí 2021 16:01 Íhugaði að flytja heim til Íslands eftir skelfilegt ár Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Victor Pálsson, opnaði sig um mikla erfiðleika á árinu 2020 og viðurkenndi að hann hefði íhugað að hætta í atvinnumennsku og koma heim til Íslands og spila einfaldlega í Pepsi Max-deildinni. 30. maí 2021 09:31 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Guðlaugur Victor á leið til Schalke Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun á næstu dögum ganga til liðs við þýska stórveldið Schalke 04 sem er fallið úr efstu deild Þýskalands í knattspyrnu. Þetta herma heimildir íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. 20. maí 2021 17:46
Guðlaugur Victor ætlar að verða leiðtogi hjá Schalke næstu tvö árin Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur staðfest komu Guðlaugs Victors Pálssonar, sem Vísir greindi frá í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. 25. maí 2021 16:01
Íhugaði að flytja heim til Íslands eftir skelfilegt ár Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Victor Pálsson, opnaði sig um mikla erfiðleika á árinu 2020 og viðurkenndi að hann hefði íhugað að hætta í atvinnumennsku og koma heim til Íslands og spila einfaldlega í Pepsi Max-deildinni. 30. maí 2021 09:31