Ákæra fyrirtæki og fjármálastjóra Trump Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2021 06:31 Donald Trump ásamt syni sínum Donald yngri. Fyrir aftan þá stendur Allen Weisselberg. AP/Evan Vucci Bandarískir miðlar greina frá því að gefin hafi verið út ákæra á hendur Trump Organization, fyrirtæki fyrrverandi Bandaríkjaforseta, og fjármálastjóranum Allen Weisselberg vegna meintra skattalagabrota. Búist er við því að yfirvöld birti ákærurnar í dag en ekki er vitað nákvæmlega hvað í þeim stendur. Ekki er búist við því að gefin verði út ákæra á hendur Donald Trump í tengslum við þetta tiltekna mál en fasteignamógúllinn er enn til rannsóknar hjá ákæruvaldinu fyrir ýmsar meintar sakir. Rannsóknin á Weisselberg og öðrum stjórnendum fyrirtækisins hefur meðal annars beinst að því hvort þeir hafi notið fríðinda á borð við leigðar íbúðir og bifreiðar án þess að gefa það upp á skattaframtölum. Trump og talsmenn hans segja ásakanirnar ekki á rökum reistar og að um sé að ræða pólitískar ofsóknir. Weisselberg hefur sjálfur sagt að þeir gjörningar sem hafi verið til rannsóknir tíðkist víða í bandarísku viðskiptalífi og feli ekki í sér nokkurn glæp. Sektardómur í málinu gæti komið töluvert illa niður á fyrirtækinu, sem hefur þegar misst samninga við New York-borg í kjölfar innrásarinnar í þinghúsið í Washington í ársbyrjun. Kunnugir segja mögulegt að lánadrottnar gætu gjaldfellt skuldir fyrirtækisins og gert það gjaldþrota. Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Búist er við því að yfirvöld birti ákærurnar í dag en ekki er vitað nákvæmlega hvað í þeim stendur. Ekki er búist við því að gefin verði út ákæra á hendur Donald Trump í tengslum við þetta tiltekna mál en fasteignamógúllinn er enn til rannsóknar hjá ákæruvaldinu fyrir ýmsar meintar sakir. Rannsóknin á Weisselberg og öðrum stjórnendum fyrirtækisins hefur meðal annars beinst að því hvort þeir hafi notið fríðinda á borð við leigðar íbúðir og bifreiðar án þess að gefa það upp á skattaframtölum. Trump og talsmenn hans segja ásakanirnar ekki á rökum reistar og að um sé að ræða pólitískar ofsóknir. Weisselberg hefur sjálfur sagt að þeir gjörningar sem hafi verið til rannsóknir tíðkist víða í bandarísku viðskiptalífi og feli ekki í sér nokkurn glæp. Sektardómur í málinu gæti komið töluvert illa niður á fyrirtækinu, sem hefur þegar misst samninga við New York-borg í kjölfar innrásarinnar í þinghúsið í Washington í ársbyrjun. Kunnugir segja mögulegt að lánadrottnar gætu gjaldfellt skuldir fyrirtækisins og gert það gjaldþrota.
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira