Telja sig geta bjargað Suðurstrandarvegi með hraunbrú Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. júní 2021 19:30 Hægt er að bjarga Suðurstrandarvegi með svokallaðri hraunbrú yfir veginn, að sögn Magnúsar Rannvers Rafnssonar, verkfræðings og framkvæmdastjóra Línudans ehf. Magnús og aðrir verkfræðingar hjá Verkfræðistofu Suðurnesja hafa lagt fram tillögu um brúna til almannavarna. Hann segir verkefnið bæði einfalt og fljótlegt í framkvæmd. „Þetta er mannvirki sem ver veginn og ef hraun vill fljóta að þessum vegi þá tekur mannvirkið í raun við og færir það yfir veginn,“ segir Magnús. Þannig er hugmyndin að byggja varnargarða sem geta stýrt hraunflæði inn í ákveðinn farveg og stystu leið út í sjó. Í framhaldinu að byggja brú með römpum á hliðum yfir Suðurstrandarveg sem leiðir hægfljótandi hraunið yfir veginn. „Hugmyndin er að það sé hægt að stýra þessu þannig að hraunið fari á tiltekinn stað eða tiltekið afmarkað svæði þangað sem líklegt er að hraunið fari. Þannig er til dæmis hægt að nota þessa leiðigarða sem hafa verið settir upp. Það er auðvitað margt óvíst í þessu enn þá en með nokkurri vissu er hægt að segja að svona er hægt að verja veginn.“ Hann segir kostina marga. Hægt verði að halda Suðurstrandarvegi opnum, þó eldgosið vari í mörg ár. Þá verði opin leið sem myndi öruggt skjól fyrir vatnslagnir, rafmagn og ljósleiðara og að mannvirkið sé hægt að framlengja í báðar áttir, eftir því hvernig hraunið vill helst flæða. Þá verði þarna í framtíðinni jarðgöng, svo dæmi séu tekinn. Aðspurður segir hann litlar líkur á að hraunið taki brúna með sér. „Eðlisþungi hraunsins er í sjálfu sér ekki mjög mikill og ég tel mjög líklegt aðþað sé hægt aðútfæra þarna tiltölulega einfalt mannvirki sem tekur viðþessu,“ segir Magnús. Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
„Þetta er mannvirki sem ver veginn og ef hraun vill fljóta að þessum vegi þá tekur mannvirkið í raun við og færir það yfir veginn,“ segir Magnús. Þannig er hugmyndin að byggja varnargarða sem geta stýrt hraunflæði inn í ákveðinn farveg og stystu leið út í sjó. Í framhaldinu að byggja brú með römpum á hliðum yfir Suðurstrandarveg sem leiðir hægfljótandi hraunið yfir veginn. „Hugmyndin er að það sé hægt að stýra þessu þannig að hraunið fari á tiltekinn stað eða tiltekið afmarkað svæði þangað sem líklegt er að hraunið fari. Þannig er til dæmis hægt að nota þessa leiðigarða sem hafa verið settir upp. Það er auðvitað margt óvíst í þessu enn þá en með nokkurri vissu er hægt að segja að svona er hægt að verja veginn.“ Hann segir kostina marga. Hægt verði að halda Suðurstrandarvegi opnum, þó eldgosið vari í mörg ár. Þá verði opin leið sem myndi öruggt skjól fyrir vatnslagnir, rafmagn og ljósleiðara og að mannvirkið sé hægt að framlengja í báðar áttir, eftir því hvernig hraunið vill helst flæða. Þá verði þarna í framtíðinni jarðgöng, svo dæmi séu tekinn. Aðspurður segir hann litlar líkur á að hraunið taki brúna með sér. „Eðlisþungi hraunsins er í sjálfu sér ekki mjög mikill og ég tel mjög líklegt aðþað sé hægt aðútfæra þarna tiltölulega einfalt mannvirki sem tekur viðþessu,“ segir Magnús.
Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira