Stækka Snæfellsjökulsþjóðgarð á afmælinu Kjartan Kjartansson skrifar 27. júní 2021 18:36 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, ávarpar gesti við gestastofu Snæfellsjökulsþjóðgarðs í dag. Umhverfisráðuneytið Umhverfisráðherra skrifaði undir reglugerð um stækkun Snæfellsjökulsþjóðgarðs í dag. Garðurinn fagnar tuttugu ára afmæli sínu á morgun. Svæðið sem bætist við þjóðgarðinn liggur norðan við jökulhettu Snæfellsjökuls og austan við núverandi þjóðgarðsmörk frá jökli að Búrfelli og nirður fyrir Dýjadalsvatn, að því er segir í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu. Flatarmál þjóðgarðsins stækkar um 9% með viðbótinni. Míla og Síminn gáfu hluta landsins í Gufuskálum til þjóðgarðsins. Nýja svæðið nær meðal ananrs yfir Prestagötu, gamla þjóðleið. Ráðherra mun á grundvelli reglugerðar um þjóðgarðinn skipa þjóðgarðsráð en það er í fyrsta skipti sem það er gert á grundvelli laga um náttúruvernd. Í þjóðgarðsráði munu eiga sæti fulltrúar sveitarfélagsins, Umhverfisstofnunar, Minjastofnunar, ferðaþjónustusamtaka á Snæfellsnesi og umhverfisverndarsamtaka. Ráðið verður Umhverfisstofnun og þjóðgarðsverði til ráðgjafar í málefnum þjóðgarðsins, til dæmis um framkvæmdaáætlun, áherslur fyrir þjóðgarðinn, gerð stjórnunar- og verndaráætlunar og önnur stefnumarkandi mál er varða þjóðgarðinn. Þjóðgarðsráðið á einnig að stuðla að breiðari þátttöku hagaðila í mótun þjóðgarðsins. Umhverfismál Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Þjóðgarðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
Svæðið sem bætist við þjóðgarðinn liggur norðan við jökulhettu Snæfellsjökuls og austan við núverandi þjóðgarðsmörk frá jökli að Búrfelli og nirður fyrir Dýjadalsvatn, að því er segir í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu. Flatarmál þjóðgarðsins stækkar um 9% með viðbótinni. Míla og Síminn gáfu hluta landsins í Gufuskálum til þjóðgarðsins. Nýja svæðið nær meðal ananrs yfir Prestagötu, gamla þjóðleið. Ráðherra mun á grundvelli reglugerðar um þjóðgarðinn skipa þjóðgarðsráð en það er í fyrsta skipti sem það er gert á grundvelli laga um náttúruvernd. Í þjóðgarðsráði munu eiga sæti fulltrúar sveitarfélagsins, Umhverfisstofnunar, Minjastofnunar, ferðaþjónustusamtaka á Snæfellsnesi og umhverfisverndarsamtaka. Ráðið verður Umhverfisstofnun og þjóðgarðsverði til ráðgjafar í málefnum þjóðgarðsins, til dæmis um framkvæmdaáætlun, áherslur fyrir þjóðgarðinn, gerð stjórnunar- og verndaráætlunar og önnur stefnumarkandi mál er varða þjóðgarðinn. Þjóðgarðsráðið á einnig að stuðla að breiðari þátttöku hagaðila í mótun þjóðgarðsins.
Umhverfismál Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Þjóðgarðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira