Ekki óeðlilegt ef Sverrir hefði skorað þrennu Sindri Sverrisson skrifar 24. júní 2021 21:29 Heimir Guðjónsson og hans menn eru komnir áfram í Mjólkurbikarnum. Dregið verður í 16-liða úrslit á mánudaginn. vísir/vilhelm Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ekkert að missa sig af gleði yfir því að hafa komist áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Hann sagði þó seinni hálfleik sinna manna gegn Leikni hafa verið fínan. Valur vann 2-0 sigur. Guðmundur Andri Tryggvason skoraði strax á áttundu mínútu og lagði svo upp laglegt skallamark Sverris Páls Hjaltested á 75. mínútu. „Hugarfarið í fyrri hálfleik var ekki til útflutnings. Það hefði átt að hjálpa okkur að komast snemma yfir, við hefðum getað fylgt því eftir, en við gerðum það ekki. Seinni hálfleikur var betri en á móti kemur, eins og ég sagði fyrir leik, að Leiknisliðið er hörkugott lið, vel skipulagt og erfitt að eiga við,“ sagði Heimir sem hefur mátt venjast því í sumar að sjá sína menn vinna leiki þó að þeir yfirspili ekki endilega andstæðingana: „Það hefur gengið fínt. Mér fannst við spila vel í seinni hálfleik og Sverrir skoraði gott mark. Það hefði ekki verið neitt óeðlilegt ef hann hefði skorað þrennu í þessum leik. Hann fékk góð færi en hann [Guy Smit] varði vel í markinu hjá þeim,“ sagði Heimir um hinn tvítuga Sverri Pál sem var lítið í umræðunni áður en knattspyrnusumarið hófst en hefur spilað tíu leiki það sem af er tímabili fyrir Íslandsmeistarana. „Sverrir sleit krossbönd fljótlega eftir að ég kom í Val og var frá í einhverja tíu mánuði. En hann er duglegur og leggur sig fram, og það er alltaf góð byrjun. Svo getum við unnið með hitt,“ sagði Heimir. Mjólkurbikarinn Valur Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Valur vann 2-0 sigur. Guðmundur Andri Tryggvason skoraði strax á áttundu mínútu og lagði svo upp laglegt skallamark Sverris Páls Hjaltested á 75. mínútu. „Hugarfarið í fyrri hálfleik var ekki til útflutnings. Það hefði átt að hjálpa okkur að komast snemma yfir, við hefðum getað fylgt því eftir, en við gerðum það ekki. Seinni hálfleikur var betri en á móti kemur, eins og ég sagði fyrir leik, að Leiknisliðið er hörkugott lið, vel skipulagt og erfitt að eiga við,“ sagði Heimir sem hefur mátt venjast því í sumar að sjá sína menn vinna leiki þó að þeir yfirspili ekki endilega andstæðingana: „Það hefur gengið fínt. Mér fannst við spila vel í seinni hálfleik og Sverrir skoraði gott mark. Það hefði ekki verið neitt óeðlilegt ef hann hefði skorað þrennu í þessum leik. Hann fékk góð færi en hann [Guy Smit] varði vel í markinu hjá þeim,“ sagði Heimir um hinn tvítuga Sverri Pál sem var lítið í umræðunni áður en knattspyrnusumarið hófst en hefur spilað tíu leiki það sem af er tímabili fyrir Íslandsmeistarana. „Sverrir sleit krossbönd fljótlega eftir að ég kom í Val og var frá í einhverja tíu mánuði. En hann er duglegur og leggur sig fram, og það er alltaf góð byrjun. Svo getum við unnið með hitt,“ sagði Heimir.
Mjólkurbikarinn Valur Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira