Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 19:00 Kevin Durant getur unnið sitt þriðja Ólympíugull í sumar. getty/Mike Ehrmann Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. Durant og fyrrverandi samherji hans hjá Golden State Warriors, Draymond Green, eru þeir einu sem voru í Ólympíuliðinu í Ríó 2016. Durant keppti einnig á Ólympíuleikunum í London 2012 sem og Kevin Love. Meðal annarra stjörnuleikmanna í bandaríska liðinu má nefna Damian Lillard, Jayson Tatum og Bradley Beal. Þrír í Ólympíuliðinu eru enn að spila í úrslitakeppninni í NBA. Þetta eru Jrue Holiday og Khris Middleton hjá Milwaukee Bucks og Devin Booker, leikmaður Phoenix Suns. Tímabilið í NBA klárast í síðasta lagi 22. júlí en fyrsti leikur Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum er gegn Frakklandi 25. júlí. Gregg Popovich stýrir bandaríska liðinu í fyrsta sinn á Ólympíuleikum en hann tók við því af Mike Krzyzewski. Hann gerði Bandaríkjamenn að Ólympíumeisturum 2008, 2012 og 2016. Bandaríska liðið kemur saman til æfinga 4. júlí og leikur æfingaleiki við Spán, Nígeríu, Ástalíu og Argentínu áður en það heldur til Tókýó. Ólympíulið Bandaríkjanna Kevin Durant, Brooklyn Nets Devin Booker, Phoenix Suns Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kevin Love, Cleveland Cavaliers Zach LaVine, Chicago Bulls Bam Adebayo, Miami Heat Damian Lillard, Portland Trail Blazers Bradley Beal, Washington Wizards Jerami Grant, Detroit Pistons Draymond Green, Golden State Warriors Jrue Holiday, Milwaukee Bucks Jayson Tatum, Boston Celtics NBA Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Durant og fyrrverandi samherji hans hjá Golden State Warriors, Draymond Green, eru þeir einu sem voru í Ólympíuliðinu í Ríó 2016. Durant keppti einnig á Ólympíuleikunum í London 2012 sem og Kevin Love. Meðal annarra stjörnuleikmanna í bandaríska liðinu má nefna Damian Lillard, Jayson Tatum og Bradley Beal. Þrír í Ólympíuliðinu eru enn að spila í úrslitakeppninni í NBA. Þetta eru Jrue Holiday og Khris Middleton hjá Milwaukee Bucks og Devin Booker, leikmaður Phoenix Suns. Tímabilið í NBA klárast í síðasta lagi 22. júlí en fyrsti leikur Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum er gegn Frakklandi 25. júlí. Gregg Popovich stýrir bandaríska liðinu í fyrsta sinn á Ólympíuleikum en hann tók við því af Mike Krzyzewski. Hann gerði Bandaríkjamenn að Ólympíumeisturum 2008, 2012 og 2016. Bandaríska liðið kemur saman til æfinga 4. júlí og leikur æfingaleiki við Spán, Nígeríu, Ástalíu og Argentínu áður en það heldur til Tókýó. Ólympíulið Bandaríkjanna Kevin Durant, Brooklyn Nets Devin Booker, Phoenix Suns Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kevin Love, Cleveland Cavaliers Zach LaVine, Chicago Bulls Bam Adebayo, Miami Heat Damian Lillard, Portland Trail Blazers Bradley Beal, Washington Wizards Jerami Grant, Detroit Pistons Draymond Green, Golden State Warriors Jrue Holiday, Milwaukee Bucks Jayson Tatum, Boston Celtics
Kevin Durant, Brooklyn Nets Devin Booker, Phoenix Suns Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kevin Love, Cleveland Cavaliers Zach LaVine, Chicago Bulls Bam Adebayo, Miami Heat Damian Lillard, Portland Trail Blazers Bradley Beal, Washington Wizards Jerami Grant, Detroit Pistons Draymond Green, Golden State Warriors Jrue Holiday, Milwaukee Bucks Jayson Tatum, Boston Celtics
NBA Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn