Arna Bára gefur út lag: „Ísland er bara ekki nógu stórt fyrir mig“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. júní 2021 10:40 OnlyFans stjarnan og fyrirsætan Arna Bára Karlsdóttir ætlar sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Instagram/Theicelandicbeauty Fyrirsætan og OnlyFans stjarnan Arna Bára Karlsdóttir kallar ekki allt ömmu sína. Hún gefur út sitt fyrsta lag í vikunni og er nú þegar bókuð á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Frakklandi. Í spjalli við Harmageddon í gær segir Arna frá því hvernig tilviljun ein leiddi hana á þann stað að reyna fyrir sér sem söngkona. „Maður vinkonu minnar, sem er framleiðandi, vantaði stelpu til að leika í tónlistarmyndbandi og ég sagðist geta gert það,“ segir Arna og bætir því við að hún hafi ákveðið að taka ekkert fyrir þá vinnu þar sem langur tími hafi liðið síðan hún lék í myndbandi síðast. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún vinnur við að framleiða efni fyrir miðlana sína og býr hún í 600 milljón króna megavillu sem er 1650 fermetrar að stærð. Hún er ein af 100 stærstu OnlyFans stjörnum heims og fagnaði því í gær að vera komin með yfir miljón fylgjendur á síðum bæði á Facebook og á Instagram. Voru hissa á því hversu vel hún kynni að syngja Eftir að hafa leikið í tónlistarmyndbandinu segir Arna að þeir sem hafi komið að því hafi sýnt henni mikinn áhuga og heillast af persónuleika hennar og útliti. Þeir hafi þó ekki vitað hvort að hún kynni að syngja heldur hafi séð að auðvelt væri að koma henni á framfæri. Þá leist svo vel á mig að þá langar að gefa út, ekki bara lag, heldur heila plötu. Þau komu öll með heilt stúdíó frá Belgíu og eru búin að vera alla vikuna að taka upp. Þeir voru mjög fegnir þegar þeir heyrðu hvað ég var góð að syngja! Söngurinn hefur alltaf heilla Örnu Báru og segist hún hafa verið í mörgum söngskólum þegar hún var yngri. Hún hafi þó ekki reynt á röddina og sönginn lengi en sé mjög spennt fyrir framhaldinu. Ég elska athygli svo að ég er ekkert hrædd við þetta. Fyrsta lag Örnu Báru heitri Vertigo og sagði hún það væntanlegt í spilun í dag eða á morgun. Mikið var lagt í myndbandið að sögn Örnu þar sem berir bossar munur hristast og blautbola stemmning er allsráðandi. Viðtalið í heild sinni má heyra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Arna Ba ra Karlsdo ttir (@theicelandicbeauty) Samfélagsmiðlar Tónlist Harmageddon OnlyFans Tengdar fréttir Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Í spjalli við Harmageddon í gær segir Arna frá því hvernig tilviljun ein leiddi hana á þann stað að reyna fyrir sér sem söngkona. „Maður vinkonu minnar, sem er framleiðandi, vantaði stelpu til að leika í tónlistarmyndbandi og ég sagðist geta gert það,“ segir Arna og bætir því við að hún hafi ákveðið að taka ekkert fyrir þá vinnu þar sem langur tími hafi liðið síðan hún lék í myndbandi síðast. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún vinnur við að framleiða efni fyrir miðlana sína og býr hún í 600 milljón króna megavillu sem er 1650 fermetrar að stærð. Hún er ein af 100 stærstu OnlyFans stjörnum heims og fagnaði því í gær að vera komin með yfir miljón fylgjendur á síðum bæði á Facebook og á Instagram. Voru hissa á því hversu vel hún kynni að syngja Eftir að hafa leikið í tónlistarmyndbandinu segir Arna að þeir sem hafi komið að því hafi sýnt henni mikinn áhuga og heillast af persónuleika hennar og útliti. Þeir hafi þó ekki vitað hvort að hún kynni að syngja heldur hafi séð að auðvelt væri að koma henni á framfæri. Þá leist svo vel á mig að þá langar að gefa út, ekki bara lag, heldur heila plötu. Þau komu öll með heilt stúdíó frá Belgíu og eru búin að vera alla vikuna að taka upp. Þeir voru mjög fegnir þegar þeir heyrðu hvað ég var góð að syngja! Söngurinn hefur alltaf heilla Örnu Báru og segist hún hafa verið í mörgum söngskólum þegar hún var yngri. Hún hafi þó ekki reynt á röddina og sönginn lengi en sé mjög spennt fyrir framhaldinu. Ég elska athygli svo að ég er ekkert hrædd við þetta. Fyrsta lag Örnu Báru heitri Vertigo og sagði hún það væntanlegt í spilun í dag eða á morgun. Mikið var lagt í myndbandið að sögn Örnu þar sem berir bossar munur hristast og blautbola stemmning er allsráðandi. Viðtalið í heild sinni má heyra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Arna Ba ra Karlsdo ttir (@theicelandicbeauty)
Samfélagsmiðlar Tónlist Harmageddon OnlyFans Tengdar fréttir Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30