Vann sitt fyrsta risamót tveimur vikum eftir að hafa greinst með veiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2021 07:30 Jon Rahm fagnar. Hann er fyrsti Spánverjinn sem vinnur Opna bandaríska meistaramótið í golfi. getty/Keyur Khamar Jon Rahm hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur hans á risamóti á ferlinum. Aðeins þrjár vikur eru síðan Rahm þurfti að draga sig úr keppni á Memorial mótinu eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Hann fékk að vita af því á lokaholunni en hann var þá með sex högga forystu. Rahm sýndi mikla yfirvegun á lokahring mótsins í gær og tapaði ekki höggi á seinni níu holunum. Hann tryggði sér sigurinn með því að fá fugla á síðustu tveimur holunum. Hann er fyrsti sigurvegarinn á Opna bandaríska sem afrekar það síðan Tom Watson 1982. An absolutely LEGENDARY finish!@JonRahmPGA closes birdie-birdie on 17 and 18 to become the 121st #USOpen champion! pic.twitter.com/pfKmYlIAYe— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 21, 2021 Rahm lauk leik á sex höggum undir pari, einu höggi á undan Suður-Afríkumanninum Louis Oosthuizen. Þetta er annað risamótið í röð þar sem hann endar í 2. sæti en hann varð einnig annar á PGA meistaramótinu í síðasta mánuði. Rahm, sem er 26 ára, er fyrsti Spánverjinn sem vinnur Opna bandaríska. Hann tileinkaði landa sínum, Seve Ballesteros heitnum, sigurinn en hann vann fimm risamót á ferlinum. Opna bandaríska fór fram á Torrey Pines vellinum í Kaliforníu. Rahm vann sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni á sama velli fyrir fjórum árum. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Opna bandaríska Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Aðeins þrjár vikur eru síðan Rahm þurfti að draga sig úr keppni á Memorial mótinu eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Hann fékk að vita af því á lokaholunni en hann var þá með sex högga forystu. Rahm sýndi mikla yfirvegun á lokahring mótsins í gær og tapaði ekki höggi á seinni níu holunum. Hann tryggði sér sigurinn með því að fá fugla á síðustu tveimur holunum. Hann er fyrsti sigurvegarinn á Opna bandaríska sem afrekar það síðan Tom Watson 1982. An absolutely LEGENDARY finish!@JonRahmPGA closes birdie-birdie on 17 and 18 to become the 121st #USOpen champion! pic.twitter.com/pfKmYlIAYe— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 21, 2021 Rahm lauk leik á sex höggum undir pari, einu höggi á undan Suður-Afríkumanninum Louis Oosthuizen. Þetta er annað risamótið í röð þar sem hann endar í 2. sæti en hann varð einnig annar á PGA meistaramótinu í síðasta mánuði. Rahm, sem er 26 ára, er fyrsti Spánverjinn sem vinnur Opna bandaríska. Hann tileinkaði landa sínum, Seve Ballesteros heitnum, sigurinn en hann vann fimm risamót á ferlinum. Opna bandaríska fór fram á Torrey Pines vellinum í Kaliforníu. Rahm vann sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni á sama velli fyrir fjórum árum. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti