Lífið

Bókaþyrstir skáluðu í opnunarteiti Sölku

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Frá opnun bókaverslunar Sölku.
Frá opnun bókaverslunar Sölku. Salka

Salka hefur opnað nýja bókabúð á Hverfisgötu. Í henni má finna bækur íslenskra útgefenda og einnig úrval erlendra bóka. Eigendur Sölku eru Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín en þær eru alvanar bóksölu og kynntust meira að segja í bókabúð.

„Mikið er lagt upp úr notalegu andrúmslofti í búðinni enda eiga bókabúðir að vera skemmtilegur staður að heimsækja. Í bókabúð Sölku verður mikið líf og fjör, reglulegir viðburðir á borð við upplestra, útgáfuhóf, vínkynningar, krakkafjör og svo mætti lengi telja,“ segir í tilkynningu frá Sölku.

Margir góðir gestir mættu þegar búðin var opnuð með pompi og prakt. Bókaþyrstir gátu nælt sér í glóðheit eintök nýjustu bókanna og Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar léku ljúfa tóna fyrir gesti. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá opnunarteitinu.

Salka
Salka
Salka
Salka
Salka

Fleiri myndir má finna í albúminu hér fyrir neðan.

salkaopnunSalka
Salka
salkaopnunSalka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
salkaopnunSalka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
Salka
salkaopnun
salkaopnun
salkaopnun
salkaopnun
salkaopnun
salkaopnun
salkaopnun
salkaopnun
salkaopnun
salkaopnun





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.