Hvetur foreldra til að ýta við ungmennum fæddum 2003 og 2004 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. júní 2021 19:53 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Egill Erfiðlega gekk að koma út bóluefni Janssen í dag. Til að tryggja að skammtar eyðilegðust ekki var öllum boðið að mæta. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir hefðbundin boð hafa verið send út í hádeginu, en klukkan tvö hafi enn verið fimmtán hundruð skammtar eftir. Þá var ákveðið að senda út opið boð með góðum árangri, en klukkan fjögur voru allir skammtar búnir. „Það virkaði mjög vel. Fólk var ánægð og gat komið og fengið sprautu,“ segir Ragnheiður. Hún segir mætingu í vetur hafa verið í kringum áttatíu prósent, en sé að fara niður í sjötíu prósent núna. Hún segir lítinn mun vera á mætingu eftir því hvaða bóluefni sé í boði, en mætingin sé mögulega örlítið slakari þegar Janssen og Astra Zeneca eru í boði, heldur en Pfizer. Ástæðuna telur hún vera umræðuna í samfélaginu um að Pfizer þyki betra. „En við erum alveg gallhörð á því að þetta eru allt góð efni og fólk á að koma þegar það er boðað.“ Það er stór vika framundan í Laugardalshöllinni, en tæplega fjörutíu þúsund manns verða bólusettir í vikunni. Unnið er hratt að því markmiði að allir verði komnir með fyrri sprautu í lok mánaðar. Haldið verður áfram með handahófskennda aldurshópa auk þess sem fólk er að fá seinni skammt. Bólusett verður með Pfizer á morgun og Moderna á miðvikudag. Á meðal þeirra sem eru boðaðir á morgun eru árgangar fæddir 2003 og 2004. Ragnheiður hvetur foreldra til þess að ýta við börnum sínum. Þau sem hafi ekki fengið SMS skilaboð, ættu að hafa fengið skilaboð inni á Heilsuveru. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bólusetningum lokið í dag Bólusetningu með bóluefni Janssen við kórónuveirunni er lokið á höfuðborgarsvæðinu í dag, en síðustu skammtarnir kláruðust nú fyrir skömmu. Bólusetningarballið er því búið í bili, eða þangað til á morgun. 14. júní 2021 16:33 Dræm mæting í bólusetningu og fleiri hópar boðaðir Tveir hópar sem ekki stóð til að bólusetja í dag hafa verið boðaðir í bólusetningu heilsugæslunnar með bóluefni Janssen í Laugardalshöll. 14. júní 2021 12:46 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir hefðbundin boð hafa verið send út í hádeginu, en klukkan tvö hafi enn verið fimmtán hundruð skammtar eftir. Þá var ákveðið að senda út opið boð með góðum árangri, en klukkan fjögur voru allir skammtar búnir. „Það virkaði mjög vel. Fólk var ánægð og gat komið og fengið sprautu,“ segir Ragnheiður. Hún segir mætingu í vetur hafa verið í kringum áttatíu prósent, en sé að fara niður í sjötíu prósent núna. Hún segir lítinn mun vera á mætingu eftir því hvaða bóluefni sé í boði, en mætingin sé mögulega örlítið slakari þegar Janssen og Astra Zeneca eru í boði, heldur en Pfizer. Ástæðuna telur hún vera umræðuna í samfélaginu um að Pfizer þyki betra. „En við erum alveg gallhörð á því að þetta eru allt góð efni og fólk á að koma þegar það er boðað.“ Það er stór vika framundan í Laugardalshöllinni, en tæplega fjörutíu þúsund manns verða bólusettir í vikunni. Unnið er hratt að því markmiði að allir verði komnir með fyrri sprautu í lok mánaðar. Haldið verður áfram með handahófskennda aldurshópa auk þess sem fólk er að fá seinni skammt. Bólusett verður með Pfizer á morgun og Moderna á miðvikudag. Á meðal þeirra sem eru boðaðir á morgun eru árgangar fæddir 2003 og 2004. Ragnheiður hvetur foreldra til þess að ýta við börnum sínum. Þau sem hafi ekki fengið SMS skilaboð, ættu að hafa fengið skilaboð inni á Heilsuveru.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bólusetningum lokið í dag Bólusetningu með bóluefni Janssen við kórónuveirunni er lokið á höfuðborgarsvæðinu í dag, en síðustu skammtarnir kláruðust nú fyrir skömmu. Bólusetningarballið er því búið í bili, eða þangað til á morgun. 14. júní 2021 16:33 Dræm mæting í bólusetningu og fleiri hópar boðaðir Tveir hópar sem ekki stóð til að bólusetja í dag hafa verið boðaðir í bólusetningu heilsugæslunnar með bóluefni Janssen í Laugardalshöll. 14. júní 2021 12:46 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Bólusetningum lokið í dag Bólusetningu með bóluefni Janssen við kórónuveirunni er lokið á höfuðborgarsvæðinu í dag, en síðustu skammtarnir kláruðust nú fyrir skömmu. Bólusetningarballið er því búið í bili, eða þangað til á morgun. 14. júní 2021 16:33
Dræm mæting í bólusetningu og fleiri hópar boðaðir Tveir hópar sem ekki stóð til að bólusetja í dag hafa verið boðaðir í bólusetningu heilsugæslunnar með bóluefni Janssen í Laugardalshöll. 14. júní 2021 12:46