Alþingi hefur komist að samkomulagi um þinglok Árni Sæberg og Heimir Már Pétursson skrifa 11. júní 2021 21:18 Steingrímur J. Sigfússon mun stýra sínum síðasta þingfundi á morgun. Þingheimur hefur komist að samkomulagi þess efnis að Alþingi ljúki störfum á morgun. Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að Alþingi verði að störfum langt fram á næstu nótt. Öll mál sem voru á dagskrá Alþingis í dag verða afgreidd, að tveimur undanskyldum. Lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra um móttöku innflytjenda með vernd verður ekki afgreitt á þessu löggjafarþingi. Þá mun frumvarp heilbrigðisráðherra um beitingu nauðungar gagnvart sjúklingum einnig falla milli skips og bryggju. Oddný G. Harðardóttir segir mörg mál vera eftir en að búið sé að ræða þau vel og þau ættu því að vera fljótafgreidd. Þá tekur hún fram að mörg mál hafi fallið út af borðinu þar sem ríkisstjórnin hafi ekki komið sér saman um mikilvæg málefni. Ekkert verður af málþófi Miðflokksins Á morgun verður frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra um miðhálendisþjóðgarð á dagskrá auk ellefu þingmannamála. Miðflokksmenn hafa samið um ræðutíma í umræðunni og verður því ekkert af ætluðu málþófi þeirra. Vænta má að þingheimur fagni því. Ljóst er að þegar hefur verið samþykkt að frumvarpi um miðhálendisþjóðgarð verði vísað aftur til ríkisstjórnarinnar og því verður það ekki afgreitt á morgun. Þó er málið ekki alveg dautt eins og Miðflokkurinn og margir þingmenn innan Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hafa eflaust vonað því næsta ríkisstjórn verður líklega á einhvern hátt skuldbundin til að halda því áfram, að minnsta kosti ef Vinstri grænir eiga að vera í þeirri stjórn. En Katrín Jakobsdóttir mun væntanlega ráða mestu um hvers konar stjórn verður mynduð að kosningum loknum. Oddný G. Harðardóttir telur að stíft verði fundað á morgun og að þingmenn muni ekki komast í sumarfrí fyrr en undir morgun. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira
Öll mál sem voru á dagskrá Alþingis í dag verða afgreidd, að tveimur undanskyldum. Lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra um móttöku innflytjenda með vernd verður ekki afgreitt á þessu löggjafarþingi. Þá mun frumvarp heilbrigðisráðherra um beitingu nauðungar gagnvart sjúklingum einnig falla milli skips og bryggju. Oddný G. Harðardóttir segir mörg mál vera eftir en að búið sé að ræða þau vel og þau ættu því að vera fljótafgreidd. Þá tekur hún fram að mörg mál hafi fallið út af borðinu þar sem ríkisstjórnin hafi ekki komið sér saman um mikilvæg málefni. Ekkert verður af málþófi Miðflokksins Á morgun verður frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra um miðhálendisþjóðgarð á dagskrá auk ellefu þingmannamála. Miðflokksmenn hafa samið um ræðutíma í umræðunni og verður því ekkert af ætluðu málþófi þeirra. Vænta má að þingheimur fagni því. Ljóst er að þegar hefur verið samþykkt að frumvarpi um miðhálendisþjóðgarð verði vísað aftur til ríkisstjórnarinnar og því verður það ekki afgreitt á morgun. Þó er málið ekki alveg dautt eins og Miðflokkurinn og margir þingmenn innan Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hafa eflaust vonað því næsta ríkisstjórn verður líklega á einhvern hátt skuldbundin til að halda því áfram, að minnsta kosti ef Vinstri grænir eiga að vera í þeirri stjórn. En Katrín Jakobsdóttir mun væntanlega ráða mestu um hvers konar stjórn verður mynduð að kosningum loknum. Oddný G. Harðardóttir telur að stíft verði fundað á morgun og að þingmenn muni ekki komast í sumarfrí fyrr en undir morgun.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent