Forseti UEFA um Agnelli: „Hélt að við værum vinir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2021 11:01 Aleksander Ceferin er hundfúll út í Agnelli. Harold Cunningham/Getty Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er allt annað en sáttur með Andrea Agnelli, foresta Juventus, vegna Ofurdeildarinnar. Þegar fréttirnar um Ofurdeildina bárust voru það ekki bara stuðningsmenn liðanna sem var brugðið því Ceferin var einnig ansi brugðið. Hann segir að kollegi sinn hjá Juventus, Agnelli, hafi logið framan í hann og því séu þeir ekki vinir lengur. Þetta segir hann í samtali við So Foot. „Ég get sett höfuðpaurana í þrjá flokka. Í fyrsta flokknum er Andrea Agnelli því þetta var persónuleg. Sá maður er ekki lengur til fyrir mér,“ sagði Ceferin. „Ég hélt að við værum vinir en hann laug framan í mig og fullvissaði mig um að það væri ekkert sem ég ætti að hafa áhyggjur af.“ „Í öðrum flokknum eru þeir leiðtogar sem ég hélt að væru nærri mér. Ég er svekktur að þeir sögðu ekki mér hvað þeir voru að skipuleggja.“ „Í þriðja flokknum eru þeir sem ég hafði ekki unnið með. Ég er ekki ósáttur við þá en þeim verður einnig refsað fyrir þessar aðgerðir,“ bætti Ceferin við. UEFA President Aleksander Ceferin admits the Super League controversy is personal when it comes to #Juventus President Andrea Agnelli. ‘This man no longer exists to me.’ https://t.co/Qv3U4aRJbR pic.twitter.com/B6aIOzbDub— footballitalia (@footballitalia) June 5, 2021 Fótbolti UEFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira
Þegar fréttirnar um Ofurdeildina bárust voru það ekki bara stuðningsmenn liðanna sem var brugðið því Ceferin var einnig ansi brugðið. Hann segir að kollegi sinn hjá Juventus, Agnelli, hafi logið framan í hann og því séu þeir ekki vinir lengur. Þetta segir hann í samtali við So Foot. „Ég get sett höfuðpaurana í þrjá flokka. Í fyrsta flokknum er Andrea Agnelli því þetta var persónuleg. Sá maður er ekki lengur til fyrir mér,“ sagði Ceferin. „Ég hélt að við værum vinir en hann laug framan í mig og fullvissaði mig um að það væri ekkert sem ég ætti að hafa áhyggjur af.“ „Í öðrum flokknum eru þeir leiðtogar sem ég hélt að væru nærri mér. Ég er svekktur að þeir sögðu ekki mér hvað þeir voru að skipuleggja.“ „Í þriðja flokknum eru þeir sem ég hafði ekki unnið með. Ég er ekki ósáttur við þá en þeim verður einnig refsað fyrir þessar aðgerðir,“ bætti Ceferin við. UEFA President Aleksander Ceferin admits the Super League controversy is personal when it comes to #Juventus President Andrea Agnelli. ‘This man no longer exists to me.’ https://t.co/Qv3U4aRJbR pic.twitter.com/B6aIOzbDub— footballitalia (@footballitalia) June 5, 2021
Fótbolti UEFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira