Fær meira fyrir að boxa við YouTube-stjörnu en fyrir alla UFC-bardagana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2021 11:00 UFC lét Tyron Woodley fara og hann ætlar nú að reyna fyrir sér í boxi. getty/Jeff Bottari Tyron Woodley fær hærri upphæð fyrir að mæta YouTube-stjörnunni Jake Paul í boxbardaga en fyrir alla bardaga sína í UFC. Woodley þreytir frumraun sína í hnefaleikum gegn Paul 28. ágúst næstkomandi. Paul hefur unnið alla þrjá bardaga sína á ferlinum með rothöggi. Hinn 39 ára Woodley er fyrrverandi heimsmeistari í veltivigt í UFC. Hann varði titil sinn alls fimm sinnum og fékk um fimm hundruð þúsund Bandaríkjadali fyrir hverja titilvörn. Woodley hefur hins vegar aldrei fengið jafn mikið greitt á ferlinum og hann fær fyrir bardagann gegn Paul. Talið er að hann fái rúmlega milljón Bandaríkjadala en það er í fyrsta sinn sem hann fær sjö stafa upphæð fyrir bardaga. „Hann fær mjög vel borgað. Þetta er einn besti samningur sem við höfum gert. Fyrir mann í hans stöðu er þetta stórkostlegur samningur,“ sagði umboðsmaður Woodleys. UFC lét hann fara eftir að hafa tapað síðustu fjórum bardögum sínum, síðast gegn Vicente Luque í lok mars. Woodley hefur unnið nítján af 27 bardögum sínum á ferlinum. Paul sigraði fyrrverandi æfingafélaga Woodleys, Ben Askren, í apríl. Fyrir bardagann lenti þeim Paul og Woodley saman. Þeir mætast nú aftur og á aðeins formlegri hátt í hringnum 28. ágúst. Box MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Woodley þreytir frumraun sína í hnefaleikum gegn Paul 28. ágúst næstkomandi. Paul hefur unnið alla þrjá bardaga sína á ferlinum með rothöggi. Hinn 39 ára Woodley er fyrrverandi heimsmeistari í veltivigt í UFC. Hann varði titil sinn alls fimm sinnum og fékk um fimm hundruð þúsund Bandaríkjadali fyrir hverja titilvörn. Woodley hefur hins vegar aldrei fengið jafn mikið greitt á ferlinum og hann fær fyrir bardagann gegn Paul. Talið er að hann fái rúmlega milljón Bandaríkjadala en það er í fyrsta sinn sem hann fær sjö stafa upphæð fyrir bardaga. „Hann fær mjög vel borgað. Þetta er einn besti samningur sem við höfum gert. Fyrir mann í hans stöðu er þetta stórkostlegur samningur,“ sagði umboðsmaður Woodleys. UFC lét hann fara eftir að hafa tapað síðustu fjórum bardögum sínum, síðast gegn Vicente Luque í lok mars. Woodley hefur unnið nítján af 27 bardögum sínum á ferlinum. Paul sigraði fyrrverandi æfingafélaga Woodleys, Ben Askren, í apríl. Fyrir bardagann lenti þeim Paul og Woodley saman. Þeir mætast nú aftur og á aðeins formlegri hátt í hringnum 28. ágúst.
Box MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira