Gjaldþrot Capacent nam ríflega 750 milljónum króna Árni Sæberg skrifar 2. júní 2021 12:19 Capacent var stofnað í núverandi mynd árið 2010. Bú ráðgjafafyrirtækisins Capacent var tekið til gjaldsþrotaskipta þann 3. júní 2020 og er skiptum nú lokið. Gjaldþrotið nam 755 milljónum króna. Capacent sótti um gjaldþrotaskipti 28. maí. 2020. Halldór Þorkelsson, þáverandi framkvæmdastjóri Capacent á Íslandi, sagði þá gjaldþrot betri kost en „óhjákvæmilega skuldasöfnun“ Enn fremur sagði hann mega rekja rekstrarörðuleika félagsins til heimsfaraldurs COVID-19 Fimm fyrrum starfsmenn Capacent stofnuðu nýtt ráðgjafafyrirtæki, Intenta, beint í kjölfar gjaldþrotsins. Forveri Capacent var Capacent á Íslandi en það fór í þrot árið 2010. Starfsmenn Capacent á Íslandi stofnuðu þá Capacent. Nú virðist nafninu hafa verið lagt endanlega. Capacent var á sínum tíma eitt stærsta ráðgjafafyrirtæki landsins en hjá því störfuðu um fimmtíu manns undir lokin. Fyrirtækið var hluti af sænska móðurfélaginu Capacent Holding AB sem stofnað var árið 1983 og lifir enn góðu lífi. Skipaður skiptastjóri búsins, Berglind Svavarsdóttir hrl., birti í dag auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu þess efnis að skiptum hafi lokið þann 27. maí síðastliðinn. Samkvæmt úthlutunargerð greiddust að fullu veðkröfur sem námu um 23 milljónum króna og forgangskröfur upp á 12 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar eða eftirstæðar kröfur. Gjaldþrot Tengdar fréttir Stofnuðu nýtt félag þegar þeir sáu í hvað stefndi hjá Capacent Fimm fyrrverandi starfsmenn Capacent á Íslandi vinna að því að ýta ráðgjafafyrirtækinu Intenta úr vör. 29. maí 2020 13:30 Gjaldþrot frekar en „óhjákvæmileg skuldasöfnun“ Stjórn ráðgjafafyrirtækisins Capacent óskaði í dag eftir gjaldþrotaskiptum „frekar en að freista þess að halda áfram rekstri með óhjákvæmilegri skuldasöfnun.“ 28. maí 2020 18:49 Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. 27. maí 2020 21:37 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Capacent sótti um gjaldþrotaskipti 28. maí. 2020. Halldór Þorkelsson, þáverandi framkvæmdastjóri Capacent á Íslandi, sagði þá gjaldþrot betri kost en „óhjákvæmilega skuldasöfnun“ Enn fremur sagði hann mega rekja rekstrarörðuleika félagsins til heimsfaraldurs COVID-19 Fimm fyrrum starfsmenn Capacent stofnuðu nýtt ráðgjafafyrirtæki, Intenta, beint í kjölfar gjaldþrotsins. Forveri Capacent var Capacent á Íslandi en það fór í þrot árið 2010. Starfsmenn Capacent á Íslandi stofnuðu þá Capacent. Nú virðist nafninu hafa verið lagt endanlega. Capacent var á sínum tíma eitt stærsta ráðgjafafyrirtæki landsins en hjá því störfuðu um fimmtíu manns undir lokin. Fyrirtækið var hluti af sænska móðurfélaginu Capacent Holding AB sem stofnað var árið 1983 og lifir enn góðu lífi. Skipaður skiptastjóri búsins, Berglind Svavarsdóttir hrl., birti í dag auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu þess efnis að skiptum hafi lokið þann 27. maí síðastliðinn. Samkvæmt úthlutunargerð greiddust að fullu veðkröfur sem námu um 23 milljónum króna og forgangskröfur upp á 12 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar eða eftirstæðar kröfur.
Gjaldþrot Tengdar fréttir Stofnuðu nýtt félag þegar þeir sáu í hvað stefndi hjá Capacent Fimm fyrrverandi starfsmenn Capacent á Íslandi vinna að því að ýta ráðgjafafyrirtækinu Intenta úr vör. 29. maí 2020 13:30 Gjaldþrot frekar en „óhjákvæmileg skuldasöfnun“ Stjórn ráðgjafafyrirtækisins Capacent óskaði í dag eftir gjaldþrotaskiptum „frekar en að freista þess að halda áfram rekstri með óhjákvæmilegri skuldasöfnun.“ 28. maí 2020 18:49 Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. 27. maí 2020 21:37 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Stofnuðu nýtt félag þegar þeir sáu í hvað stefndi hjá Capacent Fimm fyrrverandi starfsmenn Capacent á Íslandi vinna að því að ýta ráðgjafafyrirtækinu Intenta úr vör. 29. maí 2020 13:30
Gjaldþrot frekar en „óhjákvæmileg skuldasöfnun“ Stjórn ráðgjafafyrirtækisins Capacent óskaði í dag eftir gjaldþrotaskiptum „frekar en að freista þess að halda áfram rekstri með óhjákvæmilegri skuldasöfnun.“ 28. maí 2020 18:49
Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. 27. maí 2020 21:37